Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. febrúar 2025 10:29 Jay Z er kvæntur tónlistarkonunni Beyonce og var vinur Combs til margra ára. Hjónin hafa ekki tjáð sig um ásakanirnar gegn Combs. Getty/Visionhaus/Joe Prior Barnaníðsmál sem höfðað var á hendur bandaríska rapparanum Jay-Z hefur verið vísað frá eftir að kærandinn dró kæruna til baka. Tónlistar- og athafnamaðurinn Shawn Carter, betur þekktur undir listamannsnafninu Jay-Z, var kærður fyrir að nauðga þrettán ára gamalli stúlku árið 2000. Frásögn konunnar, sem nú er á fertugsaldri, var á þann veg að hún hafi verið að reyna að komast inn á verðlaunahátíðina MTV Video Music Awards þegar bílstjóri Sean Combs, betur þekktur sem P Diddy, sem hefur staðið í málaferlum síðastliðið ár vegna raðar hrottalegra kynferðisbrota, hafi þá tekið hana tali og sagt að hún væri „sú týpa“ sem tónlistarmaðurinn leitaði að. Bílstjórinn hafi þá ekið henni í heimahús þar sem hún var látin undirrita plagg sem kærandinn sagðist telja að hafi verið yfirlýsing um að hún myndi ekki greina frá því sem hún yrði vitni að. Konan segir að henni hafi verið boðinn drykkur sem innihélt efni sem gerði það að verkum að hún þurfti að leggjast niður. Þá hafi hún farið inn í herbergi til að hvíla sig en að Carter og Combs hafi báðir komið stuttu síðar eftir henni og nauðgað henni, ónefnd fræg kona hafi horft á. Konan hefur nú dregið kæru sína til baka í samráði við lögmann sinn. Hún hafði áður gengist við ósamræmi í málflutningi sínum en stóð við sögu sína. Bæði Carter og Combs neituðu sök og hafa gefið það út að þetta renni frekari stoð undir það að kæran hafi verið tilefnislaus. „Þessari tilefnislausu kæru á hendur Jay-Z, sem hefði aldrei átt að fara fyrir dóm, hefur verið vísað frá. Í því að standa í fæturnar andspænis ógeðfelldum og fölskum ásökunum hefur Jay-Z gert það sem fáið gætu, spyr kemur úr þessu hreinn af sök,“ hefur ABC eftir Alex Spiro lögmanni Carter. Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Tónlistar- og athafnamaðurinn Shawn Carter, betur þekktur undir listamannsnafninu Jay-Z, var kærður fyrir að nauðga þrettán ára gamalli stúlku árið 2000. Frásögn konunnar, sem nú er á fertugsaldri, var á þann veg að hún hafi verið að reyna að komast inn á verðlaunahátíðina MTV Video Music Awards þegar bílstjóri Sean Combs, betur þekktur sem P Diddy, sem hefur staðið í málaferlum síðastliðið ár vegna raðar hrottalegra kynferðisbrota, hafi þá tekið hana tali og sagt að hún væri „sú týpa“ sem tónlistarmaðurinn leitaði að. Bílstjórinn hafi þá ekið henni í heimahús þar sem hún var látin undirrita plagg sem kærandinn sagðist telja að hafi verið yfirlýsing um að hún myndi ekki greina frá því sem hún yrði vitni að. Konan segir að henni hafi verið boðinn drykkur sem innihélt efni sem gerði það að verkum að hún þurfti að leggjast niður. Þá hafi hún farið inn í herbergi til að hvíla sig en að Carter og Combs hafi báðir komið stuttu síðar eftir henni og nauðgað henni, ónefnd fræg kona hafi horft á. Konan hefur nú dregið kæru sína til baka í samráði við lögmann sinn. Hún hafði áður gengist við ósamræmi í málflutningi sínum en stóð við sögu sína. Bæði Carter og Combs neituðu sök og hafa gefið það út að þetta renni frekari stoð undir það að kæran hafi verið tilefnislaus. „Þessari tilefnislausu kæru á hendur Jay-Z, sem hefði aldrei átt að fara fyrir dóm, hefur verið vísað frá. Í því að standa í fæturnar andspænis ógeðfelldum og fölskum ásökunum hefur Jay-Z gert það sem fáið gætu, spyr kemur úr þessu hreinn af sök,“ hefur ABC eftir Alex Spiro lögmanni Carter.
Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira