Amad líklega frá út tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2025 17:15 Amad er meiddur á ökkla. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Amad Diallo verður líklega ekki meira með enska knattspyrnufélaginu Manchester United á þessari leiktíð vegna meiðsla á ökkla. Þá verður Kobbie Mainoo frá næstu vikurnar ásamt því að Manuel Ugarte og Toby Collyer missa af leiknum gegn Tottenham Hotspur á sunnudag. Amad hefur verið einn af fáum ljósum punktum á annars hörmulegu tímabili Man United. Síðan Rúben Amorim tók við liðinu hefur hann að öðrum ólöstuðum verið besti maður liðsins. Amad hefur skorað sex mörk og gefið sex stoðsendingar í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Hann hefur með beinum hætti komið að 12 af þeim 28 mörkum sem liðið hefur skorað. Chris Wheeler hjá Daily Mail greinir nú frá því að Amad verði frá það sem eftir lifir tímabils vegna ökkla meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu. Exclusive: Amad Diallo could miss the rest of the season after suffering ankle ligament damage in training ++ still being assessed but faces lengthy layoff ++ Mainoo out for a number of weeks and Ugarte and Collyer to miss Spurs too #mufc https://t.co/YFbQhsS4ot— Chris Wheeler (@ChrisWheelerDM) February 15, 2025 Til að bæta gráu ofan á svart greinir Wheeler frá því að hinn ungi og efnilegi Mainoo verði einnig frá í nokkrar vikur. Ef það er ekki nóg þá verður liðið án hins sívinnandi Ugarte og hins spræka Collyer gegn Spurs á morgun, sunnudag. Leikmannahópur Rauðu djöflanna er í þynnri kantinum og verður forvitnilegt að sjá hvernig Amorim stillir upp í Lundúnum á sunnudag. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Sjá meira
Amad hefur verið einn af fáum ljósum punktum á annars hörmulegu tímabili Man United. Síðan Rúben Amorim tók við liðinu hefur hann að öðrum ólöstuðum verið besti maður liðsins. Amad hefur skorað sex mörk og gefið sex stoðsendingar í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Hann hefur með beinum hætti komið að 12 af þeim 28 mörkum sem liðið hefur skorað. Chris Wheeler hjá Daily Mail greinir nú frá því að Amad verði frá það sem eftir lifir tímabils vegna ökkla meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu. Exclusive: Amad Diallo could miss the rest of the season after suffering ankle ligament damage in training ++ still being assessed but faces lengthy layoff ++ Mainoo out for a number of weeks and Ugarte and Collyer to miss Spurs too #mufc https://t.co/YFbQhsS4ot— Chris Wheeler (@ChrisWheelerDM) February 15, 2025 Til að bæta gráu ofan á svart greinir Wheeler frá því að hinn ungi og efnilegi Mainoo verði einnig frá í nokkrar vikur. Ef það er ekki nóg þá verður liðið án hins sívinnandi Ugarte og hins spræka Collyer gegn Spurs á morgun, sunnudag. Leikmannahópur Rauðu djöflanna er í þynnri kantinum og verður forvitnilegt að sjá hvernig Amorim stillir upp í Lundúnum á sunnudag.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn