„Mundum hverjir við erum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2025 20:30 Lærisveinar Pep eru nú aðeins þremur stigum á eftir Nottingham Forest sem er í 3. sætinu. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Pep Guardiola sagði sína menn í Manchester City hafa munað hverjir þeir væru í dag þegar Newcastle United kom í heimsókn. Lærisveinar Pep eru margfaldir Englandsmeistarar en það hefur ekki sést á frammistöðu liðsins til þessa á leiktíðinni. „Miðað við spilamennskuna þá mundum við hverjir við erum og hvað við höfum. Það hefur ekki alltaf verið þannig á þessari leiktíð,“ sagði Pep eftir sannfærandi 4-0 sigur. „Við reynum ávallt en stundum gengur það ekki. Ég er mjög ánægður með hraðann og ákefðina sem við sýndum í sóknarleik okkar. Nico González og Abdukodir Khusanov voru magnaðir.“ „Við þurfum að vinna leiki sem þessa til að tryggja sæti okkar í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Við verðum að sýna álíka frammistöðu og í dag til að senda stuðningsfólk okkar heim með bros á vör.“ „Omar Marmoush spilaði vel í Þýskalandi, leikmaður með hans gæði og hraða. Ég var ánægður með hvernig hann tók mörk sín. Hann klikkaði á færum gegn Leyton Orient (í enska bikarnum) en hann var virkilega góður á síðasta þriðjung í dag.“ „Erling Haaland hefur skrifað undir tíu ára samning svo ég hef tilfinningu fyrir honum sem fyrirliða. Ég er virkilega ánægður fyrir hans hönd,“ sagði þjálfarinn og sagði það aðeins tímaspursmál hvenær Haaland yrði fyrirliði liðsins. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
„Miðað við spilamennskuna þá mundum við hverjir við erum og hvað við höfum. Það hefur ekki alltaf verið þannig á þessari leiktíð,“ sagði Pep eftir sannfærandi 4-0 sigur. „Við reynum ávallt en stundum gengur það ekki. Ég er mjög ánægður með hraðann og ákefðina sem við sýndum í sóknarleik okkar. Nico González og Abdukodir Khusanov voru magnaðir.“ „Við þurfum að vinna leiki sem þessa til að tryggja sæti okkar í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Við verðum að sýna álíka frammistöðu og í dag til að senda stuðningsfólk okkar heim með bros á vör.“ „Omar Marmoush spilaði vel í Þýskalandi, leikmaður með hans gæði og hraða. Ég var ánægður með hvernig hann tók mörk sín. Hann klikkaði á færum gegn Leyton Orient (í enska bikarnum) en hann var virkilega góður á síðasta þriðjung í dag.“ „Erling Haaland hefur skrifað undir tíu ára samning svo ég hef tilfinningu fyrir honum sem fyrirliða. Ég er virkilega ánægður fyrir hans hönd,“ sagði þjálfarinn og sagði það aðeins tímaspursmál hvenær Haaland yrði fyrirliði liðsins.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira