„Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 15. febrúar 2025 19:41 Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Mohammad Mustafa, forsætisráðherra Palestínu og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra. Forsætisráðherra og utanríkisráðherra Íslands funduðu með forsætisráðherra Palestínu. Forsætisráðherra tók skýra afstöðu með Palestínu. „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu og tveggja ríkja lausninni. Við Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra áttum góðan fund í dag með Mohammad Mustafa, forsætisráðherra Palestínu,“ skrifar Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra á Facebook síðu sinni. Kristrún og Þorgerður er nú staddar á öryggisráðstefnu í München í Þýskalandi. „Við komum á framfæri afstöðu Íslands um virðingu fyrir alþjóðalögum, stuðning við Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna fyrir Palestínu (UNRWA) og algjöra andstöðu okkar við hugmyndir um þvingaða brottflutninga,“ skrifar Kristrún. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur undanfarna viku viðrað hugmyndir sínar um að flytja ætti alla íbúa Gasastrandarinnar úr landi, þá helst til Egyptalands eða Jórdaníu. Í staðinn ætti að endurbyggja Gasa sem glæsibaðströnd í eigu forsetans. Ummælin hafa ekki farið vel í íbúa svæðisins sem segjast ekki ætla að flytja þaðan. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira
„Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu og tveggja ríkja lausninni. Við Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra áttum góðan fund í dag með Mohammad Mustafa, forsætisráðherra Palestínu,“ skrifar Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra á Facebook síðu sinni. Kristrún og Þorgerður er nú staddar á öryggisráðstefnu í München í Þýskalandi. „Við komum á framfæri afstöðu Íslands um virðingu fyrir alþjóðalögum, stuðning við Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna fyrir Palestínu (UNRWA) og algjöra andstöðu okkar við hugmyndir um þvingaða brottflutninga,“ skrifar Kristrún. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur undanfarna viku viðrað hugmyndir sínar um að flytja ætti alla íbúa Gasastrandarinnar úr landi, þá helst til Egyptalands eða Jórdaníu. Í staðinn ætti að endurbyggja Gasa sem glæsibaðströnd í eigu forsetans. Ummælin hafa ekki farið vel í íbúa svæðisins sem segjast ekki ætla að flytja þaðan.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sjá meira