„Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 13:31 Tinna Guðrún Alexandersdóttir átti stórleik í Keflavík. Vísir/Diego Haukakonur náðu fjögurra stiga forskoti á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta í gærkvöldi eftir sigur í spennuleik í Keflavík. Landsliðskonan Tinna Guðrún Alexandersdóttir fór á kostum í Haukaliðinu en hún skoraði 26 stig og gaf 5 stoðsendingar. Tinna hitti úr sex af átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Körfuboltakvöld ræddi Haukaliðið og þá sérstaklega frammistöðu Tinnu í þessum mikilvæga leik fyrir Haukakonur. Er sá erfiði kominn? „Helena, er sá erfiði kominn? Deildarmeistaratitilinn,“ spurði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Ég veit það ekki. Maður hefði alveg getað sagt það en mér finnst margir erfiðir leikir eftir. Ég held samt að þetta gefi þeim alveg hellings búst. Það er ógeðslega gaman að vinna þegar kaninn þinn er ekki með,“ sagði Helena Sverrisdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Kanalausar en eru samt að vinna Keflavík í Keflavík „Þú ert að sýna: Við erum drullugóðar. Við erum kanalausar en erum samt að vinna Keflavík í Keflavík. Ég held að það eigi eftir að gefa þeim helling. Deildin er að fara að skiptast og þá verða þetta alltaf erfiðir leikir,“ sagði Helena. „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg í kvöld,“ sagði Hörður og kallaði eftir umræðum um frammistöðu hennar. Leyfa leiknum að koma til sín „Hún hefur verið frábær á köflum í vetur og getur átt svona inn og út leiki. Er þetta eitthvað sem hún þarf að bæta mest í sínum leik? Að verða meira stabíl,“ spurði Hörður „Ég held að hún þurfti að leyfa leiknum að koma til sín. Þegar hún er að þvinga sig inn í leikinn þá finnst mér hún vera að taka taktinn úr liðinu,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Varnarleikurinn var ekkert spes og þær voru ekki að koma í hana í fyrstu tveimur skotunum en Haukarnir spiluðu bara svo flottan bolta og fóru að velja rétt skot. Þess vegna var nýtingin svona góð,“ sagði Ólöf. Það má sjá umfjöllunina hér fyrir neðan. Klippa: „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Landsliðskonan Tinna Guðrún Alexandersdóttir fór á kostum í Haukaliðinu en hún skoraði 26 stig og gaf 5 stoðsendingar. Tinna hitti úr sex af átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Körfuboltakvöld ræddi Haukaliðið og þá sérstaklega frammistöðu Tinnu í þessum mikilvæga leik fyrir Haukakonur. Er sá erfiði kominn? „Helena, er sá erfiði kominn? Deildarmeistaratitilinn,“ spurði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Ég veit það ekki. Maður hefði alveg getað sagt það en mér finnst margir erfiðir leikir eftir. Ég held samt að þetta gefi þeim alveg hellings búst. Það er ógeðslega gaman að vinna þegar kaninn þinn er ekki með,“ sagði Helena Sverrisdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Kanalausar en eru samt að vinna Keflavík í Keflavík „Þú ert að sýna: Við erum drullugóðar. Við erum kanalausar en erum samt að vinna Keflavík í Keflavík. Ég held að það eigi eftir að gefa þeim helling. Deildin er að fara að skiptast og þá verða þetta alltaf erfiðir leikir,“ sagði Helena. „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg í kvöld,“ sagði Hörður og kallaði eftir umræðum um frammistöðu hennar. Leyfa leiknum að koma til sín „Hún hefur verið frábær á köflum í vetur og getur átt svona inn og út leiki. Er þetta eitthvað sem hún þarf að bæta mest í sínum leik? Að verða meira stabíl,“ spurði Hörður „Ég held að hún þurfti að leyfa leiknum að koma til sín. Þegar hún er að þvinga sig inn í leikinn þá finnst mér hún vera að taka taktinn úr liðinu,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Varnarleikurinn var ekkert spes og þær voru ekki að koma í hana í fyrstu tveimur skotunum en Haukarnir spiluðu bara svo flottan bolta og fóru að velja rétt skot. Þess vegna var nýtingin svona góð,“ sagði Ólöf. Það má sjá umfjöllunina hér fyrir neðan. Klippa: „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“
Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira