Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. febrúar 2025 15:54 Dúbaí-súkkulaðið er þekkt fyrir ríkulega grænlita fyllingu með sérstaktri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif deigi. Getty Dúbaí-súkkulaðið umrædda hefur vakið ómælda athygli síðustu misserin eftir að svokallað taste-test varð vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Súkkulaðið á rætur sínar að rekja til Sameinuðu arabísku furstadæmanna og hefur nú náð að hrífa íslenska súkkulaðunnendur. Það er ekki nýtt af nálinni að samfélagsmiðlar geti haft áhrif á kauphegðun Íslendinga og er umrætt súkklaði gott dæmi um það. Eftirspurnin hefur verið gríðarleg og færri en viljað hafa fengið tækifæri til að smakka á góðgætinu þar sem það hefur selst upp á nokkrum klukkustundum þegar það sést í hillum íslenskra matvöruverslana. Súkkulaðið er þekkt fyrir ríkulega grænlita fyllingu með sérstaktri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif deigi. Kadayif er eins konar smjördeig sem er notað í bakstur í Miðaustur löndum. Hér að neðan má finna uppskrift af dúbaí-súkkulaðinu sem er einföld í framkvæmd. Uppskriftin er fengin úr danska veftímaritinu Woman. Dubaí-súkkulaði - uppskrift Innihald (ein súkkulaðiplata) 250 g ljóst súkkulaði2 msk tahini180 g pistasíukrem ( tilbúið eða sjá uppskrift hér að neðan)75 g kadayif-deigGyllt matarduft, eða annað til skrauts Aðferð Bræddu helminginn af súkkulaðinu (ekki fara yfir 45 gráður ef þú notar mjólkursúkkulaði).Helltu súkkulaðinu í mótin og settu þau inn í frysti.Settu kadayif-degið á pönnu þar og hitaðu þar til það verður stökkt.Blandaðu kadayif-deginu saman við pistasíukremið og tahini-ið.Dreifðu blöndunni jafnt yfir súkkulaðið.Bræddu restina af súkkulaðinu og helltu því yfir blönduna.Settu súkkulaðið aftur inn í frysti þar til það er orðið alveg stökkt. Pistasíukrem Pistasíukremið er fullkomið sem fylling í súkkulaði og bakstur, en það er líka dásamlegt sem smyrja á brauð eða kex. Hráefni: 150 g ósaltaður pistasíuhnetur1 msk. tahíni1 msk. bragðlítil olíaHnífsoddur salt100 g bráðið hvítt súkkulaði Aðferð: Dreifðu pistasíuhnetunum á bökunarplötu og ristaðu þær í ofni við 200°C á blæstri í um það bil fimm mínútur. Leyfðu þeim að kólna áður en þú heldur áfram.Settu hneturnar í matvinnsluvél og maukaðu vel.Bættu tahini, olíu og salti úti í blönduna og haltu áfram að blanda þar til massinn verður sléttur og kremkenndur.Hrærðu að lokum bræddu hvíta súkkulaðinu við blönduna.Helltu kreminu í krukku og settu það í ísskáp og látið að kólna. Matur Uppskriftir Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Það er ekki nýtt af nálinni að samfélagsmiðlar geti haft áhrif á kauphegðun Íslendinga og er umrætt súkklaði gott dæmi um það. Eftirspurnin hefur verið gríðarleg og færri en viljað hafa fengið tækifæri til að smakka á góðgætinu þar sem það hefur selst upp á nokkrum klukkustundum þegar það sést í hillum íslenskra matvöruverslana. Súkkulaðið er þekkt fyrir ríkulega grænlita fyllingu með sérstaktri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif deigi. Kadayif er eins konar smjördeig sem er notað í bakstur í Miðaustur löndum. Hér að neðan má finna uppskrift af dúbaí-súkkulaðinu sem er einföld í framkvæmd. Uppskriftin er fengin úr danska veftímaritinu Woman. Dubaí-súkkulaði - uppskrift Innihald (ein súkkulaðiplata) 250 g ljóst súkkulaði2 msk tahini180 g pistasíukrem ( tilbúið eða sjá uppskrift hér að neðan)75 g kadayif-deigGyllt matarduft, eða annað til skrauts Aðferð Bræddu helminginn af súkkulaðinu (ekki fara yfir 45 gráður ef þú notar mjólkursúkkulaði).Helltu súkkulaðinu í mótin og settu þau inn í frysti.Settu kadayif-degið á pönnu þar og hitaðu þar til það verður stökkt.Blandaðu kadayif-deginu saman við pistasíukremið og tahini-ið.Dreifðu blöndunni jafnt yfir súkkulaðið.Bræddu restina af súkkulaðinu og helltu því yfir blönduna.Settu súkkulaðið aftur inn í frysti þar til það er orðið alveg stökkt. Pistasíukrem Pistasíukremið er fullkomið sem fylling í súkkulaði og bakstur, en það er líka dásamlegt sem smyrja á brauð eða kex. Hráefni: 150 g ósaltaður pistasíuhnetur1 msk. tahíni1 msk. bragðlítil olíaHnífsoddur salt100 g bráðið hvítt súkkulaði Aðferð: Dreifðu pistasíuhnetunum á bökunarplötu og ristaðu þær í ofni við 200°C á blæstri í um það bil fimm mínútur. Leyfðu þeim að kólna áður en þú heldur áfram.Settu hneturnar í matvinnsluvél og maukaðu vel.Bættu tahini, olíu og salti úti í blönduna og haltu áfram að blanda þar til massinn verður sléttur og kremkenndur.Hrærðu að lokum bræddu hvíta súkkulaðinu við blönduna.Helltu kreminu í krukku og settu það í ísskáp og látið að kólna.
Matur Uppskriftir Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira