Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 12:32 Bandaríkjamenn eru að fara að halda hina hefðbundnu Ólympíuleika í Los Angeles efrir þrjú ár en Donald Trump Jr. vill á sama tíma tala fyrir og fjárfesta í sterkaleikunum. Getty/Anna Moneymaker Donald Trump Jr., sonur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, vill sjá íþróttafólk taka ólögleg lyf til að ná enn betri árangri. Það er hans mat að með því að banna lyfjanotkun íþróttafólks þá séu verið að svíkja manfólkið um að komast enn lengra í afrekum sínum í íþróttum Trump yngri er sjálfur búinn að fjárfesta stórum upphæðum í lyfjaólympíuleikunum svokölluðu. Leikarnir kallast „Enhanced Games“" upp á enskuna. Þar er talað um Ólympíuleika á sterum. Þar verða engin lyfjapróf að íþróttafólkið kemst því upp með að neita ólöglegra lyfja til að auka afreksgetu sína. Enhanced Games raises millions from backers led by Donald Trump Jr. as ‘steroid Olympics’ plots US debut https://t.co/CfSVV0ky9C pic.twitter.com/4gBbcNBKk7— New York Post (@nypost) February 17, 2025 Það er auðvitað stórhættulegt enda margsannað að ólögleg lyf geta verið lífshættuleg fyrir íþróttafólkið. NRK segir frá. Nú eru aðeins þrjú ár í því að Bandaríkjamenn haldi Ólympíuleikana í Los Angeles en sonur Bandaríkjaforseta er engu að síður að tala fyrir öðrum leikum. „Í meira en hundrað ár þá hefur fólkið sem stjórnar íþróttaheiminum komið í veg fyrir nýbreytni, haldið einstaklingum niðri og komið í veg fyrir að íþróttafólk geti fundið út hver mörkin þeirra séu. Það endar núna,“ sagði Donald Trump yngri. Hann stýrir fjárfestingahópnum 1789 Capital sem ætlar að safna stórum upphæðir fyrir lyfjaleikana. Þetta kemur fram í The Financial Times. Þeir sem standa fyrir "Enhanced Games" vilja sjá þar heimsmet í frjálsum íþróttum, sundi og kraftlyftingum. „Enhanced Games eru framtíðin. Alvöru keppni, alvöru frelsi og alvöru met sem falla,“ sagði forsetasonurinn í yfirlýsingu sinni. Donald Trump Jr‘s 1789 Capital has co-led a multi-million-dollar Series B for the Enhanced Games, an Olympic-style event allowing the use of performance-enhancing drugs (PEDs).#EnhancedGames #Trumphttps://t.co/gdtT2WsJuW— InsiderSport (@InsiderSportHQ) February 17, 2025 Ólympíuleikar Donald Trump Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Það er hans mat að með því að banna lyfjanotkun íþróttafólks þá séu verið að svíkja manfólkið um að komast enn lengra í afrekum sínum í íþróttum Trump yngri er sjálfur búinn að fjárfesta stórum upphæðum í lyfjaólympíuleikunum svokölluðu. Leikarnir kallast „Enhanced Games“" upp á enskuna. Þar er talað um Ólympíuleika á sterum. Þar verða engin lyfjapróf að íþróttafólkið kemst því upp með að neita ólöglegra lyfja til að auka afreksgetu sína. Enhanced Games raises millions from backers led by Donald Trump Jr. as ‘steroid Olympics’ plots US debut https://t.co/CfSVV0ky9C pic.twitter.com/4gBbcNBKk7— New York Post (@nypost) February 17, 2025 Það er auðvitað stórhættulegt enda margsannað að ólögleg lyf geta verið lífshættuleg fyrir íþróttafólkið. NRK segir frá. Nú eru aðeins þrjú ár í því að Bandaríkjamenn haldi Ólympíuleikana í Los Angeles en sonur Bandaríkjaforseta er engu að síður að tala fyrir öðrum leikum. „Í meira en hundrað ár þá hefur fólkið sem stjórnar íþróttaheiminum komið í veg fyrir nýbreytni, haldið einstaklingum niðri og komið í veg fyrir að íþróttafólk geti fundið út hver mörkin þeirra séu. Það endar núna,“ sagði Donald Trump yngri. Hann stýrir fjárfestingahópnum 1789 Capital sem ætlar að safna stórum upphæðir fyrir lyfjaleikana. Þetta kemur fram í The Financial Times. Þeir sem standa fyrir "Enhanced Games" vilja sjá þar heimsmet í frjálsum íþróttum, sundi og kraftlyftingum. „Enhanced Games eru framtíðin. Alvöru keppni, alvöru frelsi og alvöru met sem falla,“ sagði forsetasonurinn í yfirlýsingu sinni. Donald Trump Jr‘s 1789 Capital has co-led a multi-million-dollar Series B for the Enhanced Games, an Olympic-style event allowing the use of performance-enhancing drugs (PEDs).#EnhancedGames #Trumphttps://t.co/gdtT2WsJuW— InsiderSport (@InsiderSportHQ) February 17, 2025
Ólympíuleikar Donald Trump Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn