Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 08:18 Alphonso Davies fagnar jöfnunarmarki sínu með Josip Stanisic og Leon Goretzka en það var um leið sigurmarkið í einvíginu. Bayern München komast áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Getty/Markus Gilliar Bayern München, Club Brugge, Feyenoord og Benfica komust öll áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins hér inn á Vísi. Þetta var ekki gott kvöld fyrir Ítala því bæði Club Brugge og Feyenoord fóru til Ítalíu og slógu út heimaliðið. Feyenoord nægði 1-1 jafntefli á móti AC Milan til að slá þá út en Club Brugge vann aftur á móti 3-1 sannfærandi sigur á Atalanta og þar með 5-2 samanlagt. Það var mikil dramatík í leik Bayern München og Celtic í München. Staðan var 1-0 fyrir gestina í Celtic þegar það var komið langt fram í uppbótatíma. Sú úrslit hefðu þýtt framlengingu því Bæjarar unnu fyrri leikinn 2-1 í Skotlandi. Klippa: Mörkin úr leik Bayern og Celtic Það var hins vegar Alphonso Davies sem kom Bayern til bjargar á fjórðu mínútu uppbótatímans þegar hann bókstaflega tæklaði boltann í netið eftir frákast. Mesti markaleikur kvöldsins var í Lissabon þar sem Benfica og Mónakó gerðu 3-3 jafntefli. Benfica vann fyrri leikinn 1-0 í Frakklandi og tryggði sig áfram með því að jafna metin sex mínútum fyrir leikslok. Hér fyrir ofan og neðan má sjá öll mörkin úr leikjunum. Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og Feyenoord Klippa: Mörkin úr leik Atalanta og Club Brugge Klippa: Mörkin úr leik Benfica og Mónakó Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sjá meira
Þetta var ekki gott kvöld fyrir Ítala því bæði Club Brugge og Feyenoord fóru til Ítalíu og slógu út heimaliðið. Feyenoord nægði 1-1 jafntefli á móti AC Milan til að slá þá út en Club Brugge vann aftur á móti 3-1 sannfærandi sigur á Atalanta og þar með 5-2 samanlagt. Það var mikil dramatík í leik Bayern München og Celtic í München. Staðan var 1-0 fyrir gestina í Celtic þegar það var komið langt fram í uppbótatíma. Sú úrslit hefðu þýtt framlengingu því Bæjarar unnu fyrri leikinn 2-1 í Skotlandi. Klippa: Mörkin úr leik Bayern og Celtic Það var hins vegar Alphonso Davies sem kom Bayern til bjargar á fjórðu mínútu uppbótatímans þegar hann bókstaflega tæklaði boltann í netið eftir frákast. Mesti markaleikur kvöldsins var í Lissabon þar sem Benfica og Mónakó gerðu 3-3 jafntefli. Benfica vann fyrri leikinn 1-0 í Frakklandi og tryggði sig áfram með því að jafna metin sex mínútum fyrir leikslok. Hér fyrir ofan og neðan má sjá öll mörkin úr leikjunum. Klippa: Mörkin úr leik AC Milan og Feyenoord Klippa: Mörkin úr leik Atalanta og Club Brugge Klippa: Mörkin úr leik Benfica og Mónakó
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti