Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Aron Guðmundsson skrifar 19. febrúar 2025 17:30 Vinicius Junior og Phil Foden í baráttunni í fyrri leik Manchester City og Real Madrid Vísir/Getty Umspilinu fyrir sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Sá stærsti án efa seinni leikur ríkjandi Evrópumeistara Real Madrid við Englandsmeistara Manchester City. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem bókað er að kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins sem verða að sjálfsögðu allir sýndir á sportrásum Stöðvar 2. Borussia Dortmund – Sporting Lisbon (Stöð 2 Sport 3, klukkan 17:35) Sporting Lisbon á fyrir höndum afar erfitt verkefni á útivelli gegn Borussia Dortmund sem vann fyrri leik liðanna 3-0. Paris Saint-Germain – Brest (Viaplay, klukkan 19:50) Sömu sögu er að segja af Brest sem heimsækir Paris Saint-Germain og er þremur mörkum undir eftir 3-0 tap á heimavelli í fyrri leik liðanna. PSV Eindhoven – Juventus (Vodafone Sport, klukkan 19:50) Meiri spenna er ríkjandi í einvígi PSV Eindhoven og Juventus. Juventus vann fyrri leik liðanna á Ítalíu 2-1. Real Madrid – Manchester City (Stöð 2 Sport 2, klukkan 19:50) Aðal spennan ríkir hins vegar fyrir seinni leik Real Madrid og Manchester City á Santiago Bernabeu í Madrídarborg. Real Madrid fór með 3-2 sigur af hólmi á Etihad leikvanginum í Manchester í síðustu viku. Sá sigur var í dramatískari kantinum. Erling Haaland kom Manchester City 2-1 yfir á 80.mínútu en mörk frá Brahim Diaz og Jude Bellingham fyrir leikslok tryggðu Real Madrid sigur. Hitað verður upp fyrir leiki kvöldsins í upphitunarþætti Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport frá klukkan 19:25. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Sjá meira
Borussia Dortmund – Sporting Lisbon (Stöð 2 Sport 3, klukkan 17:35) Sporting Lisbon á fyrir höndum afar erfitt verkefni á útivelli gegn Borussia Dortmund sem vann fyrri leik liðanna 3-0. Paris Saint-Germain – Brest (Viaplay, klukkan 19:50) Sömu sögu er að segja af Brest sem heimsækir Paris Saint-Germain og er þremur mörkum undir eftir 3-0 tap á heimavelli í fyrri leik liðanna. PSV Eindhoven – Juventus (Vodafone Sport, klukkan 19:50) Meiri spenna er ríkjandi í einvígi PSV Eindhoven og Juventus. Juventus vann fyrri leik liðanna á Ítalíu 2-1. Real Madrid – Manchester City (Stöð 2 Sport 2, klukkan 19:50) Aðal spennan ríkir hins vegar fyrir seinni leik Real Madrid og Manchester City á Santiago Bernabeu í Madrídarborg. Real Madrid fór með 3-2 sigur af hólmi á Etihad leikvanginum í Manchester í síðustu viku. Sá sigur var í dramatískari kantinum. Erling Haaland kom Manchester City 2-1 yfir á 80.mínútu en mörk frá Brahim Diaz og Jude Bellingham fyrir leikslok tryggðu Real Madrid sigur. Hitað verður upp fyrir leiki kvöldsins í upphitunarþætti Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport frá klukkan 19:25.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Sjá meira