„Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2025 23:03 Arne Slot vildi öll þrjú stigin. EPA-EFE/PETER POWELL Arne Slot, þjálfari toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar var ekki sáttur með 2-2 jafntefli sinna manna í Liverpool gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham í kvöld. „Þetta var frábær leikur. Fannst hlutirnir ekki falla með okkur í fyrri hálfleik og við vorum 2-1 undir. Komum út í seinni hálfleik, jöfnum metin og fáum góð færi til að komast 3-2 yfir. Síðan hefðum við getað tapað leiknum þegar þeir fengu færi. Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin.“ „Mér líður eins og við höfum varist vel. Man ekki eftir of mörgum færum hjá Villa. Við skoruðum tvö góð mörk og sköpuðum nóg til að vinna leikinn. Við spiluðum virkilega vel í dag en þetta snýst líka um leikstíls hins liðsins. „Öll lið spila tvisvar við hvert annað. Í þessari viku er það Villa og Manchester City á útivelli. Aftur, við töpuðum ekki. Við vildum meira og við getum aðeins kennt sjálfum okkur um. Þetta er núna nokkur skipti þar sem við höfum ekki fengið þau úrslit sem við vildum. Við megum ekki fara gera það að vana.“ „Pressan er alltaf á þér ef þú ert Liverpool. Það skiptir máli hvar við erum í deildinni en pressan er alltaf á okkur. Við höfum öll hráefnin til að vera sigursælir á þessari leiktíð. Það eru margir leikir þar sem mér líður að eina liðið sem hafi átt skilið að vinna erum við.“ Liverpool er með 61 stig á toppi deildarinnar á meðan Arsenal er í 2. sæti með 53 stig og leik til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
„Þetta var frábær leikur. Fannst hlutirnir ekki falla með okkur í fyrri hálfleik og við vorum 2-1 undir. Komum út í seinni hálfleik, jöfnum metin og fáum góð færi til að komast 3-2 yfir. Síðan hefðum við getað tapað leiknum þegar þeir fengu færi. Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin.“ „Mér líður eins og við höfum varist vel. Man ekki eftir of mörgum færum hjá Villa. Við skoruðum tvö góð mörk og sköpuðum nóg til að vinna leikinn. Við spiluðum virkilega vel í dag en þetta snýst líka um leikstíls hins liðsins. „Öll lið spila tvisvar við hvert annað. Í þessari viku er það Villa og Manchester City á útivelli. Aftur, við töpuðum ekki. Við vildum meira og við getum aðeins kennt sjálfum okkur um. Þetta er núna nokkur skipti þar sem við höfum ekki fengið þau úrslit sem við vildum. Við megum ekki fara gera það að vana.“ „Pressan er alltaf á þér ef þú ert Liverpool. Það skiptir máli hvar við erum í deildinni en pressan er alltaf á okkur. Við höfum öll hráefnin til að vera sigursælir á þessari leiktíð. Það eru margir leikir þar sem mér líður að eina liðið sem hafi átt skilið að vinna erum við.“ Liverpool er með 61 stig á toppi deildarinnar á meðan Arsenal er í 2. sæti með 53 stig og leik til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira