„Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2025 23:03 Arne Slot vildi öll þrjú stigin. EPA-EFE/PETER POWELL Arne Slot, þjálfari toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar var ekki sáttur með 2-2 jafntefli sinna manna í Liverpool gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham í kvöld. „Þetta var frábær leikur. Fannst hlutirnir ekki falla með okkur í fyrri hálfleik og við vorum 2-1 undir. Komum út í seinni hálfleik, jöfnum metin og fáum góð færi til að komast 3-2 yfir. Síðan hefðum við getað tapað leiknum þegar þeir fengu færi. Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin.“ „Mér líður eins og við höfum varist vel. Man ekki eftir of mörgum færum hjá Villa. Við skoruðum tvö góð mörk og sköpuðum nóg til að vinna leikinn. Við spiluðum virkilega vel í dag en þetta snýst líka um leikstíls hins liðsins. „Öll lið spila tvisvar við hvert annað. Í þessari viku er það Villa og Manchester City á útivelli. Aftur, við töpuðum ekki. Við vildum meira og við getum aðeins kennt sjálfum okkur um. Þetta er núna nokkur skipti þar sem við höfum ekki fengið þau úrslit sem við vildum. Við megum ekki fara gera það að vana.“ „Pressan er alltaf á þér ef þú ert Liverpool. Það skiptir máli hvar við erum í deildinni en pressan er alltaf á okkur. Við höfum öll hráefnin til að vera sigursælir á þessari leiktíð. Það eru margir leikir þar sem mér líður að eina liðið sem hafi átt skilið að vinna erum við.“ Liverpool er með 61 stig á toppi deildarinnar á meðan Arsenal er í 2. sæti með 53 stig og leik til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
„Þetta var frábær leikur. Fannst hlutirnir ekki falla með okkur í fyrri hálfleik og við vorum 2-1 undir. Komum út í seinni hálfleik, jöfnum metin og fáum góð færi til að komast 3-2 yfir. Síðan hefðum við getað tapað leiknum þegar þeir fengu færi. Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin.“ „Mér líður eins og við höfum varist vel. Man ekki eftir of mörgum færum hjá Villa. Við skoruðum tvö góð mörk og sköpuðum nóg til að vinna leikinn. Við spiluðum virkilega vel í dag en þetta snýst líka um leikstíls hins liðsins. „Öll lið spila tvisvar við hvert annað. Í þessari viku er það Villa og Manchester City á útivelli. Aftur, við töpuðum ekki. Við vildum meira og við getum aðeins kennt sjálfum okkur um. Þetta er núna nokkur skipti þar sem við höfum ekki fengið þau úrslit sem við vildum. Við megum ekki fara gera það að vana.“ „Pressan er alltaf á þér ef þú ert Liverpool. Það skiptir máli hvar við erum í deildinni en pressan er alltaf á okkur. Við höfum öll hráefnin til að vera sigursælir á þessari leiktíð. Það eru margir leikir þar sem mér líður að eina liðið sem hafi átt skilið að vinna erum við.“ Liverpool er með 61 stig á toppi deildarinnar á meðan Arsenal er í 2. sæti með 53 stig og leik til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti