Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. febrúar 2025 11:57 Elísbet Ormslev heiðrari minningu systur sinnar á 32 ára afmælisdaginn sinn. Skjáskot/Elísbet Ormslev Tónlistarkonan Elísabet Ormslev fagnaði 32 ára afmæli sínu í vikunni. Í tilefni dagsins heiðraði hún minningu systur sinnar, Maggýar Helgu sem lést langt fyrir aldur fram, og lét húðflúra á sig sól. Elísabet greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. „Gaf sjálfri mér afmælisgjöf og fékk mér tattú af sól í minningu um Maggý systur sem sagði alltaf „elska þig meira en sólina” og sólin skein svo sannarlega í gær,“ skrifar Elísabet við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Einstök og umhyggjusöm Maggý Helga varð bráðkvödd í maí í fyrra, aðeins 44 ára gömul. Samband þeirra systra virðist hafa verið einstakt og náið. Elísabet skrifaði falleg minningarorð um hana og lýsti henni sem stóru systur sem vildi henni allt það besta í lífinu. „Ég mun aldrei geta lýst því almennilega hversu einstök þú varst; fluggáfuð, með sterkustu réttlætiskennd sem sögur fara af, umhyggjusöm, fyndin, þrjósk, óhrædd við áskoranir og vildir litlu systur allt það besta í þessum heimi.Það var bókstaflega engin eins og þú. Það var ekkert sem þú gast ekki lært og masterað, hvort sem það var akademískt eða listrænt. Svo mikil var gáfan og þrautseigjan í þér sem ég dáðist svo af.“ View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Elísabet var gestur Einkalífsins í júní árið 2023. Í þættinum sagði hún meðal annars frá æskuárunum, einelti sem hún varð fyrir, tónlistarástríðunni og móðurhlutverkinu. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Húðflúr Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Hneig niður í miðju lagi Tónlist Fleiri fréttir „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Sjá meira
„Gaf sjálfri mér afmælisgjöf og fékk mér tattú af sól í minningu um Maggý systur sem sagði alltaf „elska þig meira en sólina” og sólin skein svo sannarlega í gær,“ skrifar Elísabet við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Einstök og umhyggjusöm Maggý Helga varð bráðkvödd í maí í fyrra, aðeins 44 ára gömul. Samband þeirra systra virðist hafa verið einstakt og náið. Elísabet skrifaði falleg minningarorð um hana og lýsti henni sem stóru systur sem vildi henni allt það besta í lífinu. „Ég mun aldrei geta lýst því almennilega hversu einstök þú varst; fluggáfuð, með sterkustu réttlætiskennd sem sögur fara af, umhyggjusöm, fyndin, þrjósk, óhrædd við áskoranir og vildir litlu systur allt það besta í þessum heimi.Það var bókstaflega engin eins og þú. Það var ekkert sem þú gast ekki lært og masterað, hvort sem það var akademískt eða listrænt. Svo mikil var gáfan og þrautseigjan í þér sem ég dáðist svo af.“ View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Elísabet var gestur Einkalífsins í júní árið 2023. Í þættinum sagði hún meðal annars frá æskuárunum, einelti sem hún varð fyrir, tónlistarástríðunni og móðurhlutverkinu. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Húðflúr Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Hneig niður í miðju lagi Tónlist Fleiri fréttir „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Sjá meira