Innlent

Bana­slys á Þingvallavegi

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar
Ökumaðurinn er látinn.
Ökumaðurinn er látinn. Vísir/Vilhelm

Ökumaður steypubifreiðar lést í umferðaslysi á Þingvallavegi í morgun.

Þetta kemur fram á Facebook síðu lögreglunnar á Suðurlandi.

Tilkynning um slysið barst lögreglu í morgun. Einn einstaklingur var í ökutækinu.

Rannsókn málsins er á frumstigi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×