Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2025 22:22 Orri Steinn spakur eftir mark kvöldsins. Juanma - UEFA/UEFA via Getty Images Real Sociedad er komið í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Danmerkurmeisturum Midtjylland. Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum og rak síðasta naglann í kistu Dananna. Real Sociedad var 2-1 yfir eftir fyrri leik liðanna og þegar leikur hófst var Orri Steinn á bekknum hjá Sociedad á meðan markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sat á bekknum hjá gestunum. Þegar Orri steinn kom inn af bekknum var staðan 4-2 og gestirnir manni færri eftir að Dani Silva fékk rautt spjald á 70. mínútu. Íslenski landsliðsframherjinn ákvað hins vegar að nýta mínútur sínar vel og skoraði sitt 7. mark fyrir Sociedad með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Arsen Zakharyan. Orri Steinn og félagar mæta annað hvort Tottenham Hotspur eða Manchester United í 16-liða úrslitum. Í Belgíu var leik Anderlecht og Fenerbahçe seinkað vegna láta í áhorfendum. Gestirnir frá Tyrklandi unnu fyrri leikinn 3-0 og því dugði 2-2 jafntefli í kvöld þeim til að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. #SONDAKİKA | Tribünde, Fenerbahçe taraftarlarına saldırı oldu. Fenerbahçe, UEFA ile görüşme halinde. (TRT)pic.twitter.com/ecphKguCoc— Tek Yol FENER (@TekYolFener) February 20, 2025 Fenerbahçe mætir Rangers eða Olympiacos í 16-liða úrslitum. Ajax tók á móti Union SG frá Belgíu og þar er framlenging í gangi eftir að gestirnir voru 2-0 yfir að loknum venjulegum leiktíma. Davy Klaasen fékk rautt spjald eftir hálftíma og heimamenn því manni færri það sem eftir lifir leiks. Í upphafi framlengingar fengu heimamenn vítaspyrnu sem Kenneth Taylor skoraði úr. Reyndist það á endanum markið sem skildi liðin að. Lokatölur í Amsterdam 1-2 sem þýðir að Ajax vinnur einvígið 3-2. Ajax fær Frankfurt eða Lyon í 16-liða úrslitum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Real Sociedad var 2-1 yfir eftir fyrri leik liðanna og þegar leikur hófst var Orri Steinn á bekknum hjá Sociedad á meðan markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sat á bekknum hjá gestunum. Þegar Orri steinn kom inn af bekknum var staðan 4-2 og gestirnir manni færri eftir að Dani Silva fékk rautt spjald á 70. mínútu. Íslenski landsliðsframherjinn ákvað hins vegar að nýta mínútur sínar vel og skoraði sitt 7. mark fyrir Sociedad með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Arsen Zakharyan. Orri Steinn og félagar mæta annað hvort Tottenham Hotspur eða Manchester United í 16-liða úrslitum. Í Belgíu var leik Anderlecht og Fenerbahçe seinkað vegna láta í áhorfendum. Gestirnir frá Tyrklandi unnu fyrri leikinn 3-0 og því dugði 2-2 jafntefli í kvöld þeim til að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. #SONDAKİKA | Tribünde, Fenerbahçe taraftarlarına saldırı oldu. Fenerbahçe, UEFA ile görüşme halinde. (TRT)pic.twitter.com/ecphKguCoc— Tek Yol FENER (@TekYolFener) February 20, 2025 Fenerbahçe mætir Rangers eða Olympiacos í 16-liða úrslitum. Ajax tók á móti Union SG frá Belgíu og þar er framlenging í gangi eftir að gestirnir voru 2-0 yfir að loknum venjulegum leiktíma. Davy Klaasen fékk rautt spjald eftir hálftíma og heimamenn því manni færri það sem eftir lifir leiks. Í upphafi framlengingar fengu heimamenn vítaspyrnu sem Kenneth Taylor skoraði úr. Reyndist það á endanum markið sem skildi liðin að. Lokatölur í Amsterdam 1-2 sem þýðir að Ajax vinnur einvígið 3-2. Ajax fær Frankfurt eða Lyon í 16-liða úrslitum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira