Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Valur Páll Eiríksson skrifar 21. febrúar 2025 13:00 Orri Steinn spakur eftir mark gærkvöldsins. Juanma - UEFA/UEFA via Getty Images Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að nýta fáar mínútur í treyju Real Sociedad á Spáni vel. Orri skoraði síðasta mark liðsins í 5-2 sigri á Midtjylland í Evrópudeildinni í gærkvöld, sjö mínútum eftir að hafa komið af bekknum. Sociedad leiddi einvígið 2-1 eftir fyrri leikinn í Danmörku og byrjuðu vel í Baskalandi í gær. Aðeins 18 mínútur voru liðnar á leikinn þegar staðan var 2-0 þökk sé mörkum Brais Méndez og Luka Sucic. Tvö mörk á stundarfjórðungskafla frá dönsku gestunum breytti stöðunni í 2-2 á 38. mínútu, og munaði aðeins einu marki í einvíginu. Sucic skoraði hins vegar öðru sinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Klippa: Mark Orra Steins í Evrópudeildinni Mikel Oyarzabal skoraði fjórða mark Sociedad af vítapunktinum á 73. mínútu en skömmu áður hafði leikmaður Midtjylland fengið að líta rauða spjaldið. Orri Steinn leysti Oyarzabal af á 83. mínútu og negldi síðasta naglann í kistu Dananna á 90. mínútu. Annar varamaður, Armeninn Arsen Zakharyan, gaf boltann laglega fyrir, beint í hlaupalínu Orra sem lagði boltann í markið af markteig, að framherja sið. Orri hefur verið inn og út úr liði Sociedad eftir að hafa gengið í raðir félagsins frá FCK í Danmörku í sumar. Hann hefur skorað fjögur mörk í sjö leikjum í Evrópudeildinni og þrjú mörk í 16 leikjum í spænsku deildinni. Mörkin úr leik gærkvöldsins, í lýsingu Henrys Birgis Gunnarssonar, má sjá í spilaranum að ofan. Evrópudeild UEFA Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Sociedad leiddi einvígið 2-1 eftir fyrri leikinn í Danmörku og byrjuðu vel í Baskalandi í gær. Aðeins 18 mínútur voru liðnar á leikinn þegar staðan var 2-0 þökk sé mörkum Brais Méndez og Luka Sucic. Tvö mörk á stundarfjórðungskafla frá dönsku gestunum breytti stöðunni í 2-2 á 38. mínútu, og munaði aðeins einu marki í einvíginu. Sucic skoraði hins vegar öðru sinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Klippa: Mark Orra Steins í Evrópudeildinni Mikel Oyarzabal skoraði fjórða mark Sociedad af vítapunktinum á 73. mínútu en skömmu áður hafði leikmaður Midtjylland fengið að líta rauða spjaldið. Orri Steinn leysti Oyarzabal af á 83. mínútu og negldi síðasta naglann í kistu Dananna á 90. mínútu. Annar varamaður, Armeninn Arsen Zakharyan, gaf boltann laglega fyrir, beint í hlaupalínu Orra sem lagði boltann í markið af markteig, að framherja sið. Orri hefur verið inn og út úr liði Sociedad eftir að hafa gengið í raðir félagsins frá FCK í Danmörku í sumar. Hann hefur skorað fjögur mörk í sjö leikjum í Evrópudeildinni og þrjú mörk í 16 leikjum í spænsku deildinni. Mörkin úr leik gærkvöldsins, í lýsingu Henrys Birgis Gunnarssonar, má sjá í spilaranum að ofan.
Evrópudeild UEFA Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira