Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 12:30 Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að eiga frábæra endurkomu í boltann eftir erfitt meiðslaár. Getty/Pier Marco Tacca Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að gera frábæra hluti á sínu fyrsta tímabili með ítalska stórliðinu Internazionale. Hún hélt hreinu með íslenska landsliðinu í gær eitthvað sem við höfum séð mikið af í leikjum hennar i Seríu A. Cecilía Rán er á láni frá Bayern München eftir að hafa komið til baka undir lok síðustu leiktíðar eftir erfið meiðsli. Hún hefur sýnt virði sitt í marki Internazionale. Soccerdonna miðillinn tók saman tölfræði úr fimm bestu kvennadeildum Evrópu og þar var Cecilía Rán flottur fulltrúi Íslands. Cecilía Rán er nefnilega sá leikmaður sem hefur haldið marki sínu oftast hreinu í ítölsku deildinni í vetur. Cecilía hefur haldið hreinu í helmingi leikja sinna því í átta leikjum af sextán hefur andstæðinum hennar ekki tekist að skora há henni. Cecilía hefur alls fengið á sig þrettán mörk í þessum sextán leikjum en Internazionale hefur unnið níu þeirra, gert fimm jafntefli og tapað tveimur. Cecilía hefur varið 71 skot í leikjum sextán eða 83 prósent þeirra skota sem hún reyndi við. Hún hefur líka var einu af tveimur vítaspyrnum sem hún hefur reynt við. Nú er Cecilía komin til móts við íslenska landsliðið og hún stóð í markinu í 0-0 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Einn leikur í viðbót á þessari leiktíð þar sem hún passaði markið sitt upp á tíu. View this post on Instagram A post shared by soccerdonna (@soccerdonna) Ítalski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Cecilía Rán er á láni frá Bayern München eftir að hafa komið til baka undir lok síðustu leiktíðar eftir erfið meiðsli. Hún hefur sýnt virði sitt í marki Internazionale. Soccerdonna miðillinn tók saman tölfræði úr fimm bestu kvennadeildum Evrópu og þar var Cecilía Rán flottur fulltrúi Íslands. Cecilía Rán er nefnilega sá leikmaður sem hefur haldið marki sínu oftast hreinu í ítölsku deildinni í vetur. Cecilía hefur haldið hreinu í helmingi leikja sinna því í átta leikjum af sextán hefur andstæðinum hennar ekki tekist að skora há henni. Cecilía hefur alls fengið á sig þrettán mörk í þessum sextán leikjum en Internazionale hefur unnið níu þeirra, gert fimm jafntefli og tapað tveimur. Cecilía hefur varið 71 skot í leikjum sextán eða 83 prósent þeirra skota sem hún reyndi við. Hún hefur líka var einu af tveimur vítaspyrnum sem hún hefur reynt við. Nú er Cecilía komin til móts við íslenska landsliðið og hún stóð í markinu í 0-0 jafntefli við Sviss í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Einn leikur í viðbót á þessari leiktíð þar sem hún passaði markið sitt upp á tíu. View this post on Instagram A post shared by soccerdonna (@soccerdonna)
Ítalski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn