Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Smári Jökull Jónsson skrifar 23. febrúar 2025 06:00 Íslandsmeistarar Breiðabliks verða í eldlínunni í Lengjubikarnum í dag. Úrvalsdeildin í keilu verður í beinni útsendingu í kvöld á Stöð 2 Sport og þá verða tveir leikir í Lengjubikar kvenna sýndir beint. Stöð 2 Sport Breiðablik og Víkingur mætast í Lengjubikar kvenna klukkan 13:50 og klukkan 16:20 er komið að leik Þór/KA og Fram í sömu keppni. Klukkan 19:30 er svo komið að úrvalsdeildinni í keilu þar sem spennan verður án efa mikil eins og í síðustu keppnum. Stöð 2 Sport 2 Dallas Mavericks og Golden State Warriors mætast í NBA-deildinni og verður leikurinn sýndur beint klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 Sýnd verður beint frá Magical Kenya Open mótinu á DP World Tour mótaröðinni og hefst útsending klukkan 9:00. Vodafone Sport Ísak Bergmann Jóhannesson verður í eldlínunni með Dusseldorf sem mætir Köln í næst efstu deild í Þýskalandi. Bein útsending hefst klukkan 12:25 en Dusseldorf er í harðri baráttu um sæti í efstu deild á næsta tímabili. RB Leipzig og Heidenheim mæast í þýsku úrvalsdeildinni klukkan 14:25 og klukkan 16:25 mætast topplið Bayern Munchen og Frankfurt. Við lokum síðan kvöldin með leik Pittsburg Penguins og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Sjá meira
Stöð 2 Sport Breiðablik og Víkingur mætast í Lengjubikar kvenna klukkan 13:50 og klukkan 16:20 er komið að leik Þór/KA og Fram í sömu keppni. Klukkan 19:30 er svo komið að úrvalsdeildinni í keilu þar sem spennan verður án efa mikil eins og í síðustu keppnum. Stöð 2 Sport 2 Dallas Mavericks og Golden State Warriors mætast í NBA-deildinni og verður leikurinn sýndur beint klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 Sýnd verður beint frá Magical Kenya Open mótinu á DP World Tour mótaröðinni og hefst útsending klukkan 9:00. Vodafone Sport Ísak Bergmann Jóhannesson verður í eldlínunni með Dusseldorf sem mætir Köln í næst efstu deild í Þýskalandi. Bein útsending hefst klukkan 12:25 en Dusseldorf er í harðri baráttu um sæti í efstu deild á næsta tímabili. RB Leipzig og Heidenheim mæast í þýsku úrvalsdeildinni klukkan 14:25 og klukkan 16:25 mætast topplið Bayern Munchen og Frankfurt. Við lokum síðan kvöldin með leik Pittsburg Penguins og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Sjá meira