Tilbúinn að stíga til hliðar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. febrúar 2025 16:15 Volodomír Selenskí á blaðamannafundi í Kænugarði. AP Volodomír Selenskí Úkraínuforseti kveðst vera tilbúinn að stíga til hliðar gegn því að samið verði um frið eða Úkraína fái aðild að Atlantshafsbandalaginu. Þetta sagði Selenskí á blaðamannafundi í Kænugarði í dag. „Ef það verður friður fyrir Úkraínu, ef þið viljið endilega að ég hverfi frá, þá er ég tilbúinn. Ég get gert þetta í skiptum fyrir aðild að NATO,“ sagði hann. Hann þurfi ekki að vera forseti í áratug. Þá væri aðalatriðið að tryggja öryggi í Úkraínu í dag, en ekki á næstu tuttugu árum. Kallar Selenskí einræðisherra Donald Trump hefur kallað Selenskí einræðisherra og gefið í skyn að hann sé spilltur. Hann neitaði að kalla Pútín einræðisherra í vikunni. Herlög eru í gildi í Úkraínu og hafa þar af leiðandi engar kosningar verið haldnar í landinu í þrjú ár. Sjá: Kallar selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt að NATO-aðild Úkraínu komi ekki til greina. Fregnir hafa borist af því að Donald Trump hafi krafist þess að kosningar verði haldnar í Úkraínu sem fyrst, jafnvel áður en friðarsamningar nást við Rússland. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði um helgina að nýr samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna í Úkraínu yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Sjá: Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Telegraph og BBC. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira
Þetta sagði Selenskí á blaðamannafundi í Kænugarði í dag. „Ef það verður friður fyrir Úkraínu, ef þið viljið endilega að ég hverfi frá, þá er ég tilbúinn. Ég get gert þetta í skiptum fyrir aðild að NATO,“ sagði hann. Hann þurfi ekki að vera forseti í áratug. Þá væri aðalatriðið að tryggja öryggi í Úkraínu í dag, en ekki á næstu tuttugu árum. Kallar Selenskí einræðisherra Donald Trump hefur kallað Selenskí einræðisherra og gefið í skyn að hann sé spilltur. Hann neitaði að kalla Pútín einræðisherra í vikunni. Herlög eru í gildi í Úkraínu og hafa þar af leiðandi engar kosningar verið haldnar í landinu í þrjú ár. Sjá: Kallar selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt að NATO-aðild Úkraínu komi ekki til greina. Fregnir hafa borist af því að Donald Trump hafi krafist þess að kosningar verði haldnar í Úkraínu sem fyrst, jafnvel áður en friðarsamningar nást við Rússland. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði um helgina að nýr samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna í Úkraínu yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Sjá: Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Telegraph og BBC.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira
Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29