Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. febrúar 2025 06:40 Musk heldur keðjusög á lofti á Conservative Political Action Conference í síðustu viku. Getty/Andrew Harnik Stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að nær allir starfsmenn USAid yrðu sendir í launað leyfi og samhliða yrðu 2.000 störf hjá stofnuninni lögð niður. Ákvörðunin hefur áhrif á alla starfsmenn USAid nema þá sem þykja sinna lykilhlutverki í ákveðnum verkefnum. USAid er sú stofnun sem hefur haft veg og vanda af því að halda utan um aðstoð Bandaríkjanna á heimsvísu en auðjöfurinn Elon Musk, sem fer fyrir niðurskurðaraðgerðum Donald Trump Bandaríkjaforseta, hefur sagst ætla að setja stofnunina í „trjákurlarann“. Trump hafði áður sett utanríkisráðherrann Marco Rubio yfir stofnunina og virðist tilkynningin hafa komið frá skrifstofu hans. Reuters hefur eftir tveimur heimildarmönnum að ákvörðunin muni fela í sér að meirihluti 4.600 starfsmanna USAid verði sendir í leyfi. Forsetinn fyrirskipaði 90 daga stöðvun á öll útgjöld sem fóru í erlenda aðstoð skömmu eftir að hann tók embætti en stjórnvöld hafa veitt undanþágur upp á 5,3 milljarða dala, að stærstum hluta vegna verkefna er varða öryggismál og baráttuna gegn fíkniefnum. USAid hefur fengið undanþágur fyrir tæpum 100 milljónum dala en hingað til hefur kostnaður við verkefni stofnunarinnar numið um það bil 40 milljörðum dala á ársgrundvelli. Bandaríkin Donald Trump Elon Musk Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Ákvörðunin hefur áhrif á alla starfsmenn USAid nema þá sem þykja sinna lykilhlutverki í ákveðnum verkefnum. USAid er sú stofnun sem hefur haft veg og vanda af því að halda utan um aðstoð Bandaríkjanna á heimsvísu en auðjöfurinn Elon Musk, sem fer fyrir niðurskurðaraðgerðum Donald Trump Bandaríkjaforseta, hefur sagst ætla að setja stofnunina í „trjákurlarann“. Trump hafði áður sett utanríkisráðherrann Marco Rubio yfir stofnunina og virðist tilkynningin hafa komið frá skrifstofu hans. Reuters hefur eftir tveimur heimildarmönnum að ákvörðunin muni fela í sér að meirihluti 4.600 starfsmanna USAid verði sendir í leyfi. Forsetinn fyrirskipaði 90 daga stöðvun á öll útgjöld sem fóru í erlenda aðstoð skömmu eftir að hann tók embætti en stjórnvöld hafa veitt undanþágur upp á 5,3 milljarða dala, að stærstum hluta vegna verkefna er varða öryggismál og baráttuna gegn fíkniefnum. USAid hefur fengið undanþágur fyrir tæpum 100 milljónum dala en hingað til hefur kostnaður við verkefni stofnunarinnar numið um það bil 40 milljörðum dala á ársgrundvelli.
Bandaríkin Donald Trump Elon Musk Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira