Lýsandi fékk pökk í andlitið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2025 09:30 Eins og sjá má var Rob Ray býsna illa útleikinn eftir að hafa fengið pökkinn í andlitið. Íshokkí er íþrótt mikilla átaka og ekki einu sinni sjónvarpsmenn eru óhultir eins og lýsandinn Rob Ray fékk að kenna á um helgina. Hann fékk nefnilega pökk í andlitið. Atvikið átti sér stað í leik Buffalo Sabres og New York Rangers í NHL-deildinni. Sabres vann leikinn, 8-2. Undir lok fyrsta leikhluta skaut varnarmaður Rangers, Will Borgen, pökknum yfir auglýsingaskiltin og í aðstöðu lýsenda. Þar small pökkurinn í andliti Rays sem hafði ekki tíma til að koma sér frá. Honum var brugðið og blótaði í beinni útsendingu eftir að hafa fengið pökkinn í sig. Sabres broadcaster Rob Ray took a puck to the face…and his mic caught one of the HARDEST F-bombs ever 😭🔊 pic.twitter.com/993W3ow2fz— Gino Hard (@GinoHard_) February 23, 2025 Gleraugu Rays brotnuðu og hann fékk sár við nefið og vinstra augað. Þá fékk Ray kúlu á höfuðið á stærð við golfbolta. Þrátt fyrir þetta tók Ray aftur við hljóðnemanum þegar gert hafði verið að sárum hans og hélt áfram að lýsa leiknum. Ray er enda ýmsu vanur eftir að hafa spilað lengi í NHL, lengst af með Sabres. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona lagað hendir Ray en á síðasta ári fékk hann einnig pökk í andlitið þegar hann var að lýsa. Þá, eins og nú, hélt hann áfram að lýsa leiknum þrátt fyrir að hafa fengið þungt högg í andlitið. Íshokkí Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Sjá meira
Atvikið átti sér stað í leik Buffalo Sabres og New York Rangers í NHL-deildinni. Sabres vann leikinn, 8-2. Undir lok fyrsta leikhluta skaut varnarmaður Rangers, Will Borgen, pökknum yfir auglýsingaskiltin og í aðstöðu lýsenda. Þar small pökkurinn í andliti Rays sem hafði ekki tíma til að koma sér frá. Honum var brugðið og blótaði í beinni útsendingu eftir að hafa fengið pökkinn í sig. Sabres broadcaster Rob Ray took a puck to the face…and his mic caught one of the HARDEST F-bombs ever 😭🔊 pic.twitter.com/993W3ow2fz— Gino Hard (@GinoHard_) February 23, 2025 Gleraugu Rays brotnuðu og hann fékk sár við nefið og vinstra augað. Þá fékk Ray kúlu á höfuðið á stærð við golfbolta. Þrátt fyrir þetta tók Ray aftur við hljóðnemanum þegar gert hafði verið að sárum hans og hélt áfram að lýsa leiknum. Ray er enda ýmsu vanur eftir að hafa spilað lengi í NHL, lengst af með Sabres. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona lagað hendir Ray en á síðasta ári fékk hann einnig pökk í andlitið þegar hann var að lýsa. Þá, eins og nú, hélt hann áfram að lýsa leiknum þrátt fyrir að hafa fengið þungt högg í andlitið.
Íshokkí Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Sjá meira