Áslaug Arna er framtíðin og sóknarfærið er ungt fólk Sybil Gréta Kristinsdóttir skrifar 25. febrúar 2025 16:32 Nú um helgina ganga Sjálfstæðismenn til landsfundar og velja sér formann. Frambjóðendurnir tveir eru sérlega frambærilegir og mannvalið sýnir svo ekki verður um villst að flokkurinn er ríkur af hæfileikafólki. Nýleg könnun Gallups um sterkt fylgi þeirra beggja meðal landsmanna allra er tilefni til bjartsýni um framtíð flokksins þótt gefið hafi á bátinn undanfarin ár. Könnunin varpar ekki síst ljósi á þann einstaka kost í fari Áslaugar Örnu að hún er fær um að sækja ungt fólk til lags við Sjálfstæðisflokkinn. Þar liggja sóknarfæri flokksins okkar til langrar framtíðar. Ég hef verið viðloðandi starf Sjálfstæðisflokksins um áratugaskeið og verið svo lánssöm að fá að kynnast mörgum fulltrúum flokksins á þingi og í sveitarstjórnum á þeim tíma. Áslaug Arna er einstakur stjórnmálamaður. Hún hefur reynslu, dug, kjark og elju; er jákvæð og hefur trú á framtíðinni. Styrkur flokksins hefur löngum falist í því að flokksmenn hafa verið óhræddir við að gefa nýrri kynslóð eftir sviðið. Ég held að sá tími sé enn á ný runninn upp og Áslaug Arna hefur allt til brunns að bera sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Í mínum huga er valið skýrt. Ég ætla að kjósa framtíðina á landsfundi um helgina. Höfundur er Sjálfstæðismaður og fulltrúi í Sambandi eldri Sjálfstæðismanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun 3003 Elliði Vignisson Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson Skoðun Um vændi Drífa Snædal Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Skoðun 3003 Elliði Vignisson skrifar Skoðun Lestin brunar, hraðar, hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Skoðun Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þakklæti og árangur, uppbygging og samstarf Jóhanna Ýr Johannsdóttir skrifar Skoðun Hver vakir yfir þínum hagsmunum sem fasteignaeiganda? Ívar Halldórsson skrifar Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Sjá meira
Nú um helgina ganga Sjálfstæðismenn til landsfundar og velja sér formann. Frambjóðendurnir tveir eru sérlega frambærilegir og mannvalið sýnir svo ekki verður um villst að flokkurinn er ríkur af hæfileikafólki. Nýleg könnun Gallups um sterkt fylgi þeirra beggja meðal landsmanna allra er tilefni til bjartsýni um framtíð flokksins þótt gefið hafi á bátinn undanfarin ár. Könnunin varpar ekki síst ljósi á þann einstaka kost í fari Áslaugar Örnu að hún er fær um að sækja ungt fólk til lags við Sjálfstæðisflokkinn. Þar liggja sóknarfæri flokksins okkar til langrar framtíðar. Ég hef verið viðloðandi starf Sjálfstæðisflokksins um áratugaskeið og verið svo lánssöm að fá að kynnast mörgum fulltrúum flokksins á þingi og í sveitarstjórnum á þeim tíma. Áslaug Arna er einstakur stjórnmálamaður. Hún hefur reynslu, dug, kjark og elju; er jákvæð og hefur trú á framtíðinni. Styrkur flokksins hefur löngum falist í því að flokksmenn hafa verið óhræddir við að gefa nýrri kynslóð eftir sviðið. Ég held að sá tími sé enn á ný runninn upp og Áslaug Arna hefur allt til brunns að bera sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Í mínum huga er valið skýrt. Ég ætla að kjósa framtíðina á landsfundi um helgina. Höfundur er Sjálfstæðismaður og fulltrúi í Sambandi eldri Sjálfstæðismanna.
Skoðun Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar
Skoðun Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar