Stöð 2 Sport
Klukkan 19.05 er leikur Njarðvíkur og Þórs Akureyrar í Bónus deild kvenna í körfubolta á dagskrá.
Klukkan 21.00 er Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá.
Stöð 2 Sport 4
Klukkan 02.30 er HSBC Women´s World Championship-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni.
Vodafone Sport
Klukkan 06.55 er fyrsta æfing fyrir Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fer í Barein. Önnur æfing fer svo fram klukkan 11.55.
Klukkan 16.55 er leikur Al Khaleejs og Al Ittihad í efstu deild Sádi Arabíu í knattspyrnu.
Klukkan 19.25 er úrslitaleikur EFL-bikarkeppninnar í fótbolta á dagskrá. Þar mætast Wrexham og Peterborough United.
Klukkan 00.05 er leikur Senators og Jets í NHL-deild karla í íshokkí á dagskrá.
Bónus deild
Klukkan 19.05 er leikur Keflavíkur og Vals í Bónus deild kvenna.