Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir fagnar góðum árangri á CrossFit móti. Hún hefur átt magnaðan feril sem er nú efni í bók sem tók fjögur ár að skrifa. @anniethorisdottir Bandaríski rithöfundurinn Christine Bald fékk það stóra verkefni að skrifa ævisögu íslensku CrossFit drottningarinnar Anníe Mistar Þórisdóttur og nú styttist í það að við sjáum útkomuna. Bald hefur verið að kynda undir áhuganum á verkefninu með því að birta stutt brot á samfélagsmiðlum en í nýjustu færslunni staðfestir hún útgáfudaginn. Fylgjendur þeirra beggja hafa lengi vitað að slík bók væri í burðarliðnum. „Þetta tók mig fjögur ár en núna er ég loksins að ganga frá ævisögu Anníe Þórisdóttur. Hún mun fá nafnið: ‚Iceland Annie: The Evolution of a CrossFit Legend',“ skrifaði Christine Bald en það má færa það upp á íslensku: „Anníe frá Íslandi: Þroskasaga CrossFit goðsagnar“ Útgafudagurinn verður 17. febrúar 2026 en bókin verður skrifuð á ensku. Hvort hún verði síðan þýdd á íslensku fyrir jólin 2026 verður síðan að koma í ljós. „Anníe hefur unnið marga stórkostlega sigra á ferlinum og þeir eru vissulega allir í bókinni. Það sem mun samt virkilega koma ykkur mest á óvart, og það sem skemmtilegast var að skrifa um, voru allir ósigrarnir sem hún kom út úr á lífi,“ skrifaði Bald. Anníe kom CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi en auk þess að vera brautryðjandi hér heima þá hefur hún verið kyndilberi fyrir íþróttina á alþjóðavísu. Anníe varð á sínum fyrsta konan til að vinna tvo heimsmeistaratitla í CrossFit tvö ár í röð. Hún hefur alls komist sex sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum og það liðu ellefu ár frá því hún steig fyrst á verðlaunapallinn (2010) þar til að hún var þar síðast (2021). Anníe hefur á móti komið til baka eftir alls konar mótlæti og áskoranir og ef marka má skrif Bald á samfélagsmiðla þá mun í bókinni koma margt fram í sviðsljósið sem aðdáendur Anníe vita ekki um hversu stórir sumir „litlu sigrarnir“ voru í raun og veru. View this post on Instagram A post shared by Christine Bald (@christinedca) CrossFit Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Bald hefur verið að kynda undir áhuganum á verkefninu með því að birta stutt brot á samfélagsmiðlum en í nýjustu færslunni staðfestir hún útgáfudaginn. Fylgjendur þeirra beggja hafa lengi vitað að slík bók væri í burðarliðnum. „Þetta tók mig fjögur ár en núna er ég loksins að ganga frá ævisögu Anníe Þórisdóttur. Hún mun fá nafnið: ‚Iceland Annie: The Evolution of a CrossFit Legend',“ skrifaði Christine Bald en það má færa það upp á íslensku: „Anníe frá Íslandi: Þroskasaga CrossFit goðsagnar“ Útgafudagurinn verður 17. febrúar 2026 en bókin verður skrifuð á ensku. Hvort hún verði síðan þýdd á íslensku fyrir jólin 2026 verður síðan að koma í ljós. „Anníe hefur unnið marga stórkostlega sigra á ferlinum og þeir eru vissulega allir í bókinni. Það sem mun samt virkilega koma ykkur mest á óvart, og það sem skemmtilegast var að skrifa um, voru allir ósigrarnir sem hún kom út úr á lífi,“ skrifaði Bald. Anníe kom CrossFit íþróttinni á kortið á Íslandi en auk þess að vera brautryðjandi hér heima þá hefur hún verið kyndilberi fyrir íþróttina á alþjóðavísu. Anníe varð á sínum fyrsta konan til að vinna tvo heimsmeistaratitla í CrossFit tvö ár í röð. Hún hefur alls komist sex sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum og það liðu ellefu ár frá því hún steig fyrst á verðlaunapallinn (2010) þar til að hún var þar síðast (2021). Anníe hefur á móti komið til baka eftir alls konar mótlæti og áskoranir og ef marka má skrif Bald á samfélagsmiðla þá mun í bókinni koma margt fram í sviðsljósið sem aðdáendur Anníe vita ekki um hversu stórir sumir „litlu sigrarnir“ voru í raun og veru. View this post on Instagram A post shared by Christine Bald (@christinedca)
CrossFit Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira