Handbolti

Mynda­syrpa frá fögnuði Fram

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Það var vel mætt.
Það var vel mætt. Vísir/Anton Brink

Fram varð á laugardag bikarmeistari karlaí handbolta. Anton Brink ljósmyndari Vísis var á staðnum og myndaði fögnuðinn.

Sjá má brot af fagnaðarlátunum hér að neðan.

Fram fjölskyldan.Vísir/Anton Brink
Besti koss ársins?Vísir/Anton Brink
Bikar á loft.Vísir/Anton Brink
Bikarmeistarar.Vísir/Anton Brink
Bikarmeistarar.Vísir/Anton Brink
Framarar fagna.Vísir/Anton Brink
Bikarmeistarar.Vísir/Anton Brink
Unga kynslóðin ánægð.Vísir/Anton Brink
Smá fögnuður.Vísir/Anton Brink
Fögnuður.Vísir/Anton Brink
Fagnað innilega.Vísir/Anton Brink
Fram fjölskyldan.Vísir/Anton Brink
Meiri fögnuður.Vísir/Anton Brink
Bikar á loft.Vísir/Anton Brink

Tengdar fréttir

Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari

Fram er bikarmeistari karla í handbolta árið 2025. Þeir lögðu Stjörnuna að velli 31-25 í spennandi úrslitaleik að Ásvöllum. Þetta er annar bikartitill Framara og sá fyrsti síðan árið 2000.

„Ég er bara klökkur“

Rúnar Kárason var eitt sólskinsbros eftir sigur Framara á Stjörunni í úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik. Hann sagði frábært að sjá góða niðurstöðu eftir mikla vinnu hjá félaginu.

„Þegar menn upp­skera er það stór­kost­legt“

Einar Jónsson sagði mikla og góða uppbyggingu hafa átt sér stað hjá Fram síðustu árin. Að uppskera bikartitil væri stórkostlegt. Hann hrósaði félaginu í heild í hástert í viðtali við Vísi eftir leik.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×