Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2025 19:33 Vinicius Junior fagnar marki með Real Madrid. Þau eru orðin 17 í 35 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. AP/Manu Fernandez Brasilíski knattspyrnumaðurinn Vinícius Júnior er stanslaust orðaður við félög í Sádí Arabíu en segist sjálfur vilja nýjan samning við Real Madrid eins fljótt og auðið er. Fyrstu fréttir af samningamálum Real Madrid og Vinícius Júnior greindu frá því að langt væri á milli væntinga félagsins og leikmannsins til nýs samnings. Samingarviðræður voru samt sagðar halda áfram. Hann á líka að vera frá risatilboð frá Sádí Arabíu sem setur pressu á samningstilboð spænska félagsins. Næst á dagskrá er leikur á móti nágrönnunum í Atlético Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. „Ég er mjög rólegur yfir þessu því ég er með samning til ársins 2027. Við skulum samt vonast til þess að við getum framlengt samninginn minn eins fljótt og auðið er,“ sagði Vinícius Júnior á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég er ánægður hér enda er ég að spila með bestu leikmönnum heims, fyrir besta þjálfarann [Carlo Ancelotti] og fyrir besta forsetann [Florentino Pérez]. Ég er líka að spila þar sem allir elska mig og það er enginn betri staður fyrir mig en einmitt hér,“ sagði Vinícius. Vinícius hefur unnið Meistaradeildina tvisvar sinnum með Real Madrid og skoraði í báðum úrslitaleikjunum, 2022 og 2024. Þegar hann var spurður út í það hvort hann gæti gefið loforð um að hann yrði áfram hjá Real Madrid þá svaraði Brassinn: „Ég er hér til að skrifa söguna með öllu því sem þessi klúbbur hefur gefið mér,“ sagði Vinícius. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Fyrstu fréttir af samningamálum Real Madrid og Vinícius Júnior greindu frá því að langt væri á milli væntinga félagsins og leikmannsins til nýs samnings. Samingarviðræður voru samt sagðar halda áfram. Hann á líka að vera frá risatilboð frá Sádí Arabíu sem setur pressu á samningstilboð spænska félagsins. Næst á dagskrá er leikur á móti nágrönnunum í Atlético Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. „Ég er mjög rólegur yfir þessu því ég er með samning til ársins 2027. Við skulum samt vonast til þess að við getum framlengt samninginn minn eins fljótt og auðið er,“ sagði Vinícius Júnior á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Ég er ánægður hér enda er ég að spila með bestu leikmönnum heims, fyrir besta þjálfarann [Carlo Ancelotti] og fyrir besta forsetann [Florentino Pérez]. Ég er líka að spila þar sem allir elska mig og það er enginn betri staður fyrir mig en einmitt hér,“ sagði Vinícius. Vinícius hefur unnið Meistaradeildina tvisvar sinnum með Real Madrid og skoraði í báðum úrslitaleikjunum, 2022 og 2024. Þegar hann var spurður út í það hvort hann gæti gefið loforð um að hann yrði áfram hjá Real Madrid þá svaraði Brassinn: „Ég er hér til að skrifa söguna með öllu því sem þessi klúbbur hefur gefið mér,“ sagði Vinícius.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira