Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Jón Þór Stefánsson skrifar 4. mars 2025 17:17 Vólódímír Selenskí og Donald Trump funduðu síðastliðinn föstudag. Epa Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir Úkraínumenn tilbúna að koma að samningaborðinu með Rússum og Bandaríkjamönnum og það í hvelli. Hann segist jafnframt tilbúinn að skrifa undir samning sem myndi veita Bandaríkjunum aðgang að jarðefnum í Úkraínu. „Ekkert okkar vill endalaust stríð. Úkraína er tilbúin að koma að samningaborðinu eins fljótt og mögulegt er til að færa okkur nær friðartímum. Enginn óskar þess heitar að fá frið en Úkraínumenn. Mitt teymi og ég sjálfur erum reiðubúnir að vinna undir sterkri leiðsögn Trump forseta að friði sem endist,“ segir í færslu Selenskí á samfélagsmiðlinum X. Þar leggur hann grunn að því hvernig hægt væri að byrja þessar samningaviðræður. „Við erum tilbúin að vinna hratt að því að enda stíðið. Fyrsta skrefið ætti að vera að fangar verði leystir úr haldi og vopnahlé gert í lofthernað, sem myndi fela í sér bann á eldflaugum, drónaárásum, sprengjum sem beinast að orkumannvirkjum og húsnæði ætluðu almenningi. Og strax í kjölfarið ætti að ganga í garð vopnahlé í sjóhernaði. Rússar þurfa að vera tilbúnir að ganga að þessum skilyrðum. Þar á eftir getum við fljótlega farið að vinna að næstu stigum með Bandaríkjunum að sterkum efnahagssamnignum.“ Selenskí þakkar Bandaríkjamönnum fyrir þá hjálp sem þeir hafa veitt í stríðsátökunum, og segir miður hvernig fundur hans og Donalds Trump Bandaríkjaforseta fór á dögunum. „Við metum það virkilega hversu mikið Ameríka hefur hjálpað Úkraínu að standa vörð um fullveldi og sjálfstæði,“ segir Selenskí „Fundur okkar í Washington, í Hvíta húsinu á föstudag, fór ekki eins og hann hefði átt að gera. Mér finnst leiðinlegt hvernig hann fór. Það er kominn tími á að breyta rétt. Við viljum að framtíðarsamstarf okkar og samskipti verði uppbyggileg.“ Bandaríkin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Donald Trump Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sjá meira
„Ekkert okkar vill endalaust stríð. Úkraína er tilbúin að koma að samningaborðinu eins fljótt og mögulegt er til að færa okkur nær friðartímum. Enginn óskar þess heitar að fá frið en Úkraínumenn. Mitt teymi og ég sjálfur erum reiðubúnir að vinna undir sterkri leiðsögn Trump forseta að friði sem endist,“ segir í færslu Selenskí á samfélagsmiðlinum X. Þar leggur hann grunn að því hvernig hægt væri að byrja þessar samningaviðræður. „Við erum tilbúin að vinna hratt að því að enda stíðið. Fyrsta skrefið ætti að vera að fangar verði leystir úr haldi og vopnahlé gert í lofthernað, sem myndi fela í sér bann á eldflaugum, drónaárásum, sprengjum sem beinast að orkumannvirkjum og húsnæði ætluðu almenningi. Og strax í kjölfarið ætti að ganga í garð vopnahlé í sjóhernaði. Rússar þurfa að vera tilbúnir að ganga að þessum skilyrðum. Þar á eftir getum við fljótlega farið að vinna að næstu stigum með Bandaríkjunum að sterkum efnahagssamnignum.“ Selenskí þakkar Bandaríkjamönnum fyrir þá hjálp sem þeir hafa veitt í stríðsátökunum, og segir miður hvernig fundur hans og Donalds Trump Bandaríkjaforseta fór á dögunum. „Við metum það virkilega hversu mikið Ameríka hefur hjálpað Úkraínu að standa vörð um fullveldi og sjálfstæði,“ segir Selenskí „Fundur okkar í Washington, í Hvíta húsinu á föstudag, fór ekki eins og hann hefði átt að gera. Mér finnst leiðinlegt hvernig hann fór. Það er kominn tími á að breyta rétt. Við viljum að framtíðarsamstarf okkar og samskipti verði uppbyggileg.“
Bandaríkin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Donald Trump Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent