Sá ekki boltann fyrir tárum þegar eltihrellirinn mætti á svæðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2025 10:03 Emmu Raducanu var brugðið þegar eltihrellir hennar mætti á viðureignina gegn Karolinu Muchova. ap/Asanka Brendon Ratnayake Tenniskonan Emma Raducanu segir að hún hafi ekki séð boltann fyrir tárum þegar eltihrellir hennar mætti á leik hjá henni á dögunum. Eltihrellirinn mætti á leik hjá Raducanu gegn Karolinu Muchova á Dúbaí meistaramótinu fyrir tveimur vikum. Raducanu var skiljanlega brugðið og faldi sig bak við stól dómarans. Eltihrellirinn var á endanum færður í burtu og var dæmdur í nálgunarbann af lögreglunni í Dúbaí. „Ég sá hann í fyrsta leiknum og hugsaði: Ég veit ekki hvernig ég get klárað viðureignina,“ sagði Raducanu er hún tjáði sig í fyrsta sinn um atvikið. „Ég sá boltann hreinlega ekki fyrir tárum. Ég gat varla andað. Ég hugsaði: Ég þarf að taka mér hlé,“ bætti tenniskonan við. Raducanu sagði að hægt hefði verið að gera hlutina á mótinu í Dúbaí öðruvísi en í kjölfar þess hafi hún fengið aukna öryggisgæslu. „Eina sem við getum gert er að horfa á hvað gerðist og bregðast betur við í staðinn fyrir að horfa til baka og kenna aðstæðum um. Núna er tekið betur á þessu sem er það mikilvægasta. Ég er meira meðvituð núna og geri hlutina ekki endilega hlutina eftir mínu höfði. Ég er alltaf með einhverjum og alltaf undir eftirliti,“ sagði Raducanu. Áður en eltihrellirinn mætti á mótið í Dúbaí hafði hann mætt á nokkur mót hjá Raducanu. Fyrir viðureignina gegn Muchovu nálgaðist hann Raducanu nálægt hóteli henni, færði henni bréf og tók af henni mynd. Tennis Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Eltihrellirinn mætti á leik hjá Raducanu gegn Karolinu Muchova á Dúbaí meistaramótinu fyrir tveimur vikum. Raducanu var skiljanlega brugðið og faldi sig bak við stól dómarans. Eltihrellirinn var á endanum færður í burtu og var dæmdur í nálgunarbann af lögreglunni í Dúbaí. „Ég sá hann í fyrsta leiknum og hugsaði: Ég veit ekki hvernig ég get klárað viðureignina,“ sagði Raducanu er hún tjáði sig í fyrsta sinn um atvikið. „Ég sá boltann hreinlega ekki fyrir tárum. Ég gat varla andað. Ég hugsaði: Ég þarf að taka mér hlé,“ bætti tenniskonan við. Raducanu sagði að hægt hefði verið að gera hlutina á mótinu í Dúbaí öðruvísi en í kjölfar þess hafi hún fengið aukna öryggisgæslu. „Eina sem við getum gert er að horfa á hvað gerðist og bregðast betur við í staðinn fyrir að horfa til baka og kenna aðstæðum um. Núna er tekið betur á þessu sem er það mikilvægasta. Ég er meira meðvituð núna og geri hlutina ekki endilega hlutina eftir mínu höfði. Ég er alltaf með einhverjum og alltaf undir eftirliti,“ sagði Raducanu. Áður en eltihrellirinn mætti á mótið í Dúbaí hafði hann mætt á nokkur mót hjá Raducanu. Fyrir viðureignina gegn Muchovu nálgaðist hann Raducanu nálægt hóteli henni, færði henni bréf og tók af henni mynd.
Tennis Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira