Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2025 12:00 Katrín gerir það gott á samfélagsmiðlum og einnig í sparnaði. Katrín Björk Birgisdóttir hefur vakið gríðarlega athygli á YouTube, sér í lagi fyrir myndbönd þar sem hún kemst af með nokkur þúsund krónur í vikumatseðil fyrir fjölskylduna. Hún er komin yfir hundrað þúsund fylgjendur á YouTube og er hvergi nærri hætt, eins og við sáum í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Markmið Katrínar fyrir árið 2025 eru nokkur og af ýmsum toga. Það metnaðarfyllsta er án efa að greiða tíu milljónir króna inn á höfuðstól húsnæðislánsins. Það segist hún geta með því að spara í mat og sleppa öllum óþarfa. Hún eyðir um 30 þúsund á viku í mat fyrir sína fjögurra manna fjölskyldu sem flestum fyndist vel sloppið. „Mér finnst það mikið,“ segir Katrín og hlær. „Ég væri alveg til í að vera undir þrjátíu þúsund kallinum,“ bætir hún við. Katrín er minimalisti í þokkabót og lítur á sparnaðinn og nýtnina sem keppni. „Þetta er áskorun. Mér finnst þetta gaman. Þetta er keppni og ég er keppnismanneskja.“ Katrín er líka búin að einsetja sér að kaupa engin nýt föt né snyrtivörur á árinu 2025. Önnur markmið eru hógværari, eins og til dæmis að ná að hlaupa fimm kílómetra eða gera eina armbeygju. Í þættinum hér fyrir neðan fengu áhorfendur að fylgjast með Katrínu, sem kallar sig Kate Wiium á YouTube, og heldur úti Facebook-síðunni Meira með minna. Við fáum að hnýsast í ísskápinn og frystinn og fáum góð sparnaðarráð þegar kemur að tiltekt og grisjun á heimilinu. Ísland í dag Fjármál heimilisins Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Hún er komin yfir hundrað þúsund fylgjendur á YouTube og er hvergi nærri hætt, eins og við sáum í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Markmið Katrínar fyrir árið 2025 eru nokkur og af ýmsum toga. Það metnaðarfyllsta er án efa að greiða tíu milljónir króna inn á höfuðstól húsnæðislánsins. Það segist hún geta með því að spara í mat og sleppa öllum óþarfa. Hún eyðir um 30 þúsund á viku í mat fyrir sína fjögurra manna fjölskyldu sem flestum fyndist vel sloppið. „Mér finnst það mikið,“ segir Katrín og hlær. „Ég væri alveg til í að vera undir þrjátíu þúsund kallinum,“ bætir hún við. Katrín er minimalisti í þokkabót og lítur á sparnaðinn og nýtnina sem keppni. „Þetta er áskorun. Mér finnst þetta gaman. Þetta er keppni og ég er keppnismanneskja.“ Katrín er líka búin að einsetja sér að kaupa engin nýt föt né snyrtivörur á árinu 2025. Önnur markmið eru hógværari, eins og til dæmis að ná að hlaupa fimm kílómetra eða gera eina armbeygju. Í þættinum hér fyrir neðan fengu áhorfendur að fylgjast með Katrínu, sem kallar sig Kate Wiium á YouTube, og heldur úti Facebook-síðunni Meira með minna. Við fáum að hnýsast í ísskápinn og frystinn og fáum góð sparnaðarráð þegar kemur að tiltekt og grisjun á heimilinu.
Ísland í dag Fjármál heimilisins Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira