Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2025 12:00 Katrín gerir það gott á samfélagsmiðlum og einnig í sparnaði. Katrín Björk Birgisdóttir hefur vakið gríðarlega athygli á YouTube, sér í lagi fyrir myndbönd þar sem hún kemst af með nokkur þúsund krónur í vikumatseðil fyrir fjölskylduna. Hún er komin yfir hundrað þúsund fylgjendur á YouTube og er hvergi nærri hætt, eins og við sáum í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Markmið Katrínar fyrir árið 2025 eru nokkur og af ýmsum toga. Það metnaðarfyllsta er án efa að greiða tíu milljónir króna inn á höfuðstól húsnæðislánsins. Það segist hún geta með því að spara í mat og sleppa öllum óþarfa. Hún eyðir um 30 þúsund á viku í mat fyrir sína fjögurra manna fjölskyldu sem flestum fyndist vel sloppið. „Mér finnst það mikið,“ segir Katrín og hlær. „Ég væri alveg til í að vera undir þrjátíu þúsund kallinum,“ bætir hún við. Katrín er minimalisti í þokkabót og lítur á sparnaðinn og nýtnina sem keppni. „Þetta er áskorun. Mér finnst þetta gaman. Þetta er keppni og ég er keppnismanneskja.“ Katrín er líka búin að einsetja sér að kaupa engin nýt föt né snyrtivörur á árinu 2025. Önnur markmið eru hógværari, eins og til dæmis að ná að hlaupa fimm kílómetra eða gera eina armbeygju. Í þættinum hér fyrir neðan fengu áhorfendur að fylgjast með Katrínu, sem kallar sig Kate Wiium á YouTube, og heldur úti Facebook-síðunni Meira með minna. Við fáum að hnýsast í ísskápinn og frystinn og fáum góð sparnaðarráð þegar kemur að tiltekt og grisjun á heimilinu. Ísland í dag Fjármál heimilisins Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Hún er komin yfir hundrað þúsund fylgjendur á YouTube og er hvergi nærri hætt, eins og við sáum í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Markmið Katrínar fyrir árið 2025 eru nokkur og af ýmsum toga. Það metnaðarfyllsta er án efa að greiða tíu milljónir króna inn á höfuðstól húsnæðislánsins. Það segist hún geta með því að spara í mat og sleppa öllum óþarfa. Hún eyðir um 30 þúsund á viku í mat fyrir sína fjögurra manna fjölskyldu sem flestum fyndist vel sloppið. „Mér finnst það mikið,“ segir Katrín og hlær. „Ég væri alveg til í að vera undir þrjátíu þúsund kallinum,“ bætir hún við. Katrín er minimalisti í þokkabót og lítur á sparnaðinn og nýtnina sem keppni. „Þetta er áskorun. Mér finnst þetta gaman. Þetta er keppni og ég er keppnismanneskja.“ Katrín er líka búin að einsetja sér að kaupa engin nýt föt né snyrtivörur á árinu 2025. Önnur markmið eru hógværari, eins og til dæmis að ná að hlaupa fimm kílómetra eða gera eina armbeygju. Í þættinum hér fyrir neðan fengu áhorfendur að fylgjast með Katrínu, sem kallar sig Kate Wiium á YouTube, og heldur úti Facebook-síðunni Meira með minna. Við fáum að hnýsast í ísskápinn og frystinn og fáum góð sparnaðarráð þegar kemur að tiltekt og grisjun á heimilinu.
Ísland í dag Fjármál heimilisins Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira