Neuer meiddist við að fagna marki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 23:00 Manuel Neuer er hér sestur meiddur í grasið í leik Bayern München og Bayer 04 Leverkusen í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. AP/Sven Hoppe Það var ekki eintóm gleði hjá Bayern München í gær þrátt fyrir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Svo óheppilega vildi til að markverðinum Manuel Neuer tókst að meiða sig við að fagna marki liðsins. Neuer meiddist illa á kálfa við að fagna marki Jamal Musiala sem hafðði komið Bæjurum tveimur mörkum yfir í leiknum. From joy.... to agony 😬Manuel Neuer suffered a freak injury 𝐰𝐡𝐢𝐥𝐞 𝐜𝐞𝐥𝐞𝐛𝐫𝐚𝐭𝐢𝐧𝐠 Jamal Musiala's goal against Leverkusen. Bayern Munich has confirmed Neuer will remain out of action for the foreseeable future with a torn muscle fibre in his calf. ❤️🩹 pic.twitter.com/LeAARTYweF— DW Sports (@dw_sports) March 6, 2025 Hinn 38 ára gamli Neuer varð því að fara af velli á 58. mínútu og inn á fyrir hann kom Jonas Urbig og spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bayern. Bayern staðfesti í dag að Neuer hafi slitið vöðva í hægri kálfa og að hann muni missa af seinni leik liðanna í næstu viku. Það er hætt við að hann verði frá í nokkrar viku vegna þessara klaufalegu meiðsla. Neuer missti úr þrjá deildarleiki og einn Meistaradeildarleik í desember vegna rifbeinsmeiðsla en hefur alls spilað 33 leiki á tímabilinu þarf af tíu í Meistaradeildinni. Í þessum tíu Meistaradeildarleikjum hefur hann fengið á sig ellefu mörk og haldið fjórum sinnum markinu hreinu. Neuer hefur síðan haldið ellefu sinnum hreinu í tuttugu leikjum í þýsku deildinni. Bayern Munich have confirmed Manuel Neuer will be out of action for the foreseeable future after the goalkeeper tore his calf muscle while celebrating one of their goals against Bayer Leverkusen 🤕 pic.twitter.com/I4H8oOfafz— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 6, 2025 Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Svo óheppilega vildi til að markverðinum Manuel Neuer tókst að meiða sig við að fagna marki liðsins. Neuer meiddist illa á kálfa við að fagna marki Jamal Musiala sem hafðði komið Bæjurum tveimur mörkum yfir í leiknum. From joy.... to agony 😬Manuel Neuer suffered a freak injury 𝐰𝐡𝐢𝐥𝐞 𝐜𝐞𝐥𝐞𝐛𝐫𝐚𝐭𝐢𝐧𝐠 Jamal Musiala's goal against Leverkusen. Bayern Munich has confirmed Neuer will remain out of action for the foreseeable future with a torn muscle fibre in his calf. ❤️🩹 pic.twitter.com/LeAARTYweF— DW Sports (@dw_sports) March 6, 2025 Hinn 38 ára gamli Neuer varð því að fara af velli á 58. mínútu og inn á fyrir hann kom Jonas Urbig og spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bayern. Bayern staðfesti í dag að Neuer hafi slitið vöðva í hægri kálfa og að hann muni missa af seinni leik liðanna í næstu viku. Það er hætt við að hann verði frá í nokkrar viku vegna þessara klaufalegu meiðsla. Neuer missti úr þrjá deildarleiki og einn Meistaradeildarleik í desember vegna rifbeinsmeiðsla en hefur alls spilað 33 leiki á tímabilinu þarf af tíu í Meistaradeildinni. Í þessum tíu Meistaradeildarleikjum hefur hann fengið á sig ellefu mörk og haldið fjórum sinnum markinu hreinu. Neuer hefur síðan haldið ellefu sinnum hreinu í tuttugu leikjum í þýsku deildinni. Bayern Munich have confirmed Manuel Neuer will be out of action for the foreseeable future after the goalkeeper tore his calf muscle while celebrating one of their goals against Bayer Leverkusen 🤕 pic.twitter.com/I4H8oOfafz— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 6, 2025
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn