Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Sindri Sverrisson skrifar 9. mars 2025 12:46 Gísli Gottskálk Þórðarson gæti þurft að verja mun meiri tíma í æfingasalnum en úti á fótboltavelli næstu mánuðina. Mynd: Lech Poznan Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson gæti neyðst til að halda sig frá keppni næstu 4-5 mánuðina eftir að hafa meiðst í öxl á æfingu. Niels Frederiksen, hinn danski þjálfari Lech Poznan, greindi frá því um helgina að Gísli yrði ekki með pólska liðinu á næstunni vegna meiðsla en að óvíst væri hve alvarleg þau væru. Fótbolti.net segir að talað sé um að Gísli verði frá keppni næstu 4-5 mánuðina sem myndi þýða að hans fyrstu leiktíð í atvinnumennsku sé lokið. Gísli var seldur til Lech Poznan frá Víkingi í janúar og hefur hann spilað fimm leiki í pólsku úrvalsdeildinni. Ljóst er að Gísli þarf að fara í aðgerð og eftir hana verður hægt að segja meira til um það hve langan tíma bataferlið gæti tekið. Hans fyrrverandi lærifaðir hjá Víkingi, Arnar Gunnlaugsson, velur sinn fyrsta landsliðshóp í vikunni og má ætla að Gísli Gottskálk hafi verið inni í myndinni hjá honum. Gísli Gotti fór úr axlarlið og í aðgerð í kjölfarið. Var á barmi þess að vera í fyrsta hóp Arnars með landsliðið.#HeimavinnaHöfðingjans pic.twitter.com/fayXRgF50y— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) March 9, 2025 Fótbolti Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Sjá meira
Niels Frederiksen, hinn danski þjálfari Lech Poznan, greindi frá því um helgina að Gísli yrði ekki með pólska liðinu á næstunni vegna meiðsla en að óvíst væri hve alvarleg þau væru. Fótbolti.net segir að talað sé um að Gísli verði frá keppni næstu 4-5 mánuðina sem myndi þýða að hans fyrstu leiktíð í atvinnumennsku sé lokið. Gísli var seldur til Lech Poznan frá Víkingi í janúar og hefur hann spilað fimm leiki í pólsku úrvalsdeildinni. Ljóst er að Gísli þarf að fara í aðgerð og eftir hana verður hægt að segja meira til um það hve langan tíma bataferlið gæti tekið. Hans fyrrverandi lærifaðir hjá Víkingi, Arnar Gunnlaugsson, velur sinn fyrsta landsliðshóp í vikunni og má ætla að Gísli Gottskálk hafi verið inni í myndinni hjá honum. Gísli Gotti fór úr axlarlið og í aðgerð í kjölfarið. Var á barmi þess að vera í fyrsta hóp Arnars með landsliðið.#HeimavinnaHöfðingjans pic.twitter.com/fayXRgF50y— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) March 9, 2025
Fótbolti Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Sjá meira