Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Rakel Sveinsdóttir skrifar 10. mars 2025 07:01 Við getum lent í því að vinna með fólki sem dregur úr okkur allan mátt. En þá er gott að gera sér grein fyrir því hvað einkennir þetta fólk og verða meðvituð um það sjálf að dragast ekki inn í þeirra viðhorf eða hegðun. Vísir/Getty Það eru nokkrar tegundir af fólki sem flestir hafa upplifað að kynnast á vinnustöðum sem einfaldlega geta dregið úr okkur allan mátt. Og verða að teljast vera frekar neikvæður félagsskapur, sem þó er oft erfitt að forðast því öll erum við jú að vinna á sama stað. Gott er að gera okkur grein fyrir því hvað einkennir þessa vinnufélaga og verða í kjölfarið meðvitaðri um það hvernig við ættum að taka á málum. Þið þekkið þessar týpur en þær eru helst þessar: Boðberi slæmra tíðinda Þetta er vinnufélaginn sem einfaldlega elskar að segja slæmar fréttir. Jafnvel þótt þær séu enn bara á kenningarstiginu. Að eitthvað muni ekki ganga upp, að eitthvað sé að ganga illa hjá einhverjum, að einhver mögulega hafi verið að rífast við einhvern, að yfirmaðurinn hafi verið óánægður með einhvern, að einhver muni mögulega missa starfið sitt og svo framvegis. Mælt með: Svaraðu með rökum og láttu þar við sitja. Ekki fara í rökræður því fyrir þennan vinnufélaga snýst allt um að draga okkur hin inn í neikvæða umræðu. Kjaftaskurinn / kjaftakerlingin Þetta er vinnufélaginn sem elskar fyrst og fremst að slúðra. Óháð því hvort það sé nokkur fótur fyrir slúðrinu. Slúðrið getur snúist um allt; fólk í vinnunni, fólk í fréttum, viðskiptavini, fólk í fjölskyldunni…. hvern sem er. Slúðursögur sem hneyksla eru uppáhald. Mælt með: Svaraðu með rökum og látt uþar við sitja. Ekki taka þátt í slúðri um annað fólk. Dramadrottningin (eða kóngurinn) Þetta er vinnufélaginn sem er svo mikil dramadrottning að það mætti halda að viðkomandi sé duglegasti starfsmaðurinn í vinnunni, þurfi að gera mest, sé með allt á herðum sér, lifi erfiðari lífi en aðrir, sé fórnarlamb aðstæðna (líka í vinnunni), andvarpar og dæsir, ranghvolfir augum, gerir úlfalda úr mýflugu, miklar allt fyrir sér og svo framvegis. Mælt með: Láttu skýrt í það skína að þú hafir ekki áhuga á þessu samtali. Því það að gefa viðkomandi athygli eru akkúrat viðbrögðin sem viðkomandi vill helst fá. Sá svartsýni Þetta er vinnufélaginn sem gerir alltaf ráð fyrir því versta. Sama hvað er; Hlutirnir eru alltaf líklegir til að fara á versta veg. Stundum meira að segja svo að annað fólk hefur ekki ímyndunarafl til að hugsa upp allar bölsýnirnar sem viðkomandi sér fyrir sér sem afleiðingar eða þróun atburðarásar. Mælt með: Hér er best að mæta bölsýninni með staðreyndum um hið gagnstæða. Góðu ráðin Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að vinna á draumavinnustaðnum er geggjuð upplifun. Að hlakka til hvers dags til að fara að vinna og upplifa daginn sem ánægjuna eina: Svo gaman að vinna, svo frábær vinnustaður. 7. mars 2025 07:01 Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Það er erfitt að upplifa okkur í draumastarfinu eða vera mjög ánægð í vinnunni okkar, en líða samt eins og við séum ekki alveg að smella saman við yfirmanninn okkar. 6. mars 2025 07:02 Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Að kunna vel við yfirmanninn á vinnustað er lykilatriði. Því það að elska starfið sitt er eiginlega ekki nóg. Alls kyns flækjur geta nefnilega komið upp í samskiptum við yfirmann, sem síðan geta dregið úr starfsánægjunni. 5. mars 2025 07:03 Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Það eru alls konar kenningar um að hin svokallaða Z-kynslóð sé ekkert svo ofboðslega hrifin af því að fara inn á vinnumarkaðinn eða að vinna langa vinnudaga. 28. febrúar 2025 07:03 Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulífið titrar og skelfur alla mánudaga eftir Super Bowl í Bandaríkjunum. Hvers vegna? Jú, spurningin er: Hversu margir mæta til vinnu í dag? Eða ætti frekar að spyrja: Hversu margt fólk hringir sig inn veikt í dag? 10. febrúar 2025 07:01 Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira
Gott er að gera okkur grein fyrir því hvað einkennir þessa vinnufélaga og verða í kjölfarið meðvitaðri um það hvernig við ættum að taka á málum. Þið þekkið þessar týpur en þær eru helst þessar: Boðberi slæmra tíðinda Þetta er vinnufélaginn sem einfaldlega elskar að segja slæmar fréttir. Jafnvel þótt þær séu enn bara á kenningarstiginu. Að eitthvað muni ekki ganga upp, að eitthvað sé að ganga illa hjá einhverjum, að einhver mögulega hafi verið að rífast við einhvern, að yfirmaðurinn hafi verið óánægður með einhvern, að einhver muni mögulega missa starfið sitt og svo framvegis. Mælt með: Svaraðu með rökum og láttu þar við sitja. Ekki fara í rökræður því fyrir þennan vinnufélaga snýst allt um að draga okkur hin inn í neikvæða umræðu. Kjaftaskurinn / kjaftakerlingin Þetta er vinnufélaginn sem elskar fyrst og fremst að slúðra. Óháð því hvort það sé nokkur fótur fyrir slúðrinu. Slúðrið getur snúist um allt; fólk í vinnunni, fólk í fréttum, viðskiptavini, fólk í fjölskyldunni…. hvern sem er. Slúðursögur sem hneyksla eru uppáhald. Mælt með: Svaraðu með rökum og látt uþar við sitja. Ekki taka þátt í slúðri um annað fólk. Dramadrottningin (eða kóngurinn) Þetta er vinnufélaginn sem er svo mikil dramadrottning að það mætti halda að viðkomandi sé duglegasti starfsmaðurinn í vinnunni, þurfi að gera mest, sé með allt á herðum sér, lifi erfiðari lífi en aðrir, sé fórnarlamb aðstæðna (líka í vinnunni), andvarpar og dæsir, ranghvolfir augum, gerir úlfalda úr mýflugu, miklar allt fyrir sér og svo framvegis. Mælt með: Láttu skýrt í það skína að þú hafir ekki áhuga á þessu samtali. Því það að gefa viðkomandi athygli eru akkúrat viðbrögðin sem viðkomandi vill helst fá. Sá svartsýni Þetta er vinnufélaginn sem gerir alltaf ráð fyrir því versta. Sama hvað er; Hlutirnir eru alltaf líklegir til að fara á versta veg. Stundum meira að segja svo að annað fólk hefur ekki ímyndunarafl til að hugsa upp allar bölsýnirnar sem viðkomandi sér fyrir sér sem afleiðingar eða þróun atburðarásar. Mælt með: Hér er best að mæta bölsýninni með staðreyndum um hið gagnstæða.
Góðu ráðin Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að vinna á draumavinnustaðnum er geggjuð upplifun. Að hlakka til hvers dags til að fara að vinna og upplifa daginn sem ánægjuna eina: Svo gaman að vinna, svo frábær vinnustaður. 7. mars 2025 07:01 Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Það er erfitt að upplifa okkur í draumastarfinu eða vera mjög ánægð í vinnunni okkar, en líða samt eins og við séum ekki alveg að smella saman við yfirmanninn okkar. 6. mars 2025 07:02 Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Að kunna vel við yfirmanninn á vinnustað er lykilatriði. Því það að elska starfið sitt er eiginlega ekki nóg. Alls kyns flækjur geta nefnilega komið upp í samskiptum við yfirmann, sem síðan geta dregið úr starfsánægjunni. 5. mars 2025 07:03 Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Það eru alls konar kenningar um að hin svokallaða Z-kynslóð sé ekkert svo ofboðslega hrifin af því að fara inn á vinnumarkaðinn eða að vinna langa vinnudaga. 28. febrúar 2025 07:03 Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulífið titrar og skelfur alla mánudaga eftir Super Bowl í Bandaríkjunum. Hvers vegna? Jú, spurningin er: Hversu margir mæta til vinnu í dag? Eða ætti frekar að spyrja: Hversu margt fólk hringir sig inn veikt í dag? 10. febrúar 2025 07:01 Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Sjá meira
Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að vinna á draumavinnustaðnum er geggjuð upplifun. Að hlakka til hvers dags til að fara að vinna og upplifa daginn sem ánægjuna eina: Svo gaman að vinna, svo frábær vinnustaður. 7. mars 2025 07:01
Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Það er erfitt að upplifa okkur í draumastarfinu eða vera mjög ánægð í vinnunni okkar, en líða samt eins og við séum ekki alveg að smella saman við yfirmanninn okkar. 6. mars 2025 07:02
Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Að kunna vel við yfirmanninn á vinnustað er lykilatriði. Því það að elska starfið sitt er eiginlega ekki nóg. Alls kyns flækjur geta nefnilega komið upp í samskiptum við yfirmann, sem síðan geta dregið úr starfsánægjunni. 5. mars 2025 07:03
Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Það eru alls konar kenningar um að hin svokallaða Z-kynslóð sé ekkert svo ofboðslega hrifin af því að fara inn á vinnumarkaðinn eða að vinna langa vinnudaga. 28. febrúar 2025 07:03
Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulífið titrar og skelfur alla mánudaga eftir Super Bowl í Bandaríkjunum. Hvers vegna? Jú, spurningin er: Hversu margir mæta til vinnu í dag? Eða ætti frekar að spyrja: Hversu margt fólk hringir sig inn veikt í dag? 10. febrúar 2025 07:01