„Hann mun halda með okkur frá himnum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 20:33 Carles Minarro Garcia heitinn hugar hér að meiðslum Lamine Yamal í leik með Barcelona fyrr á þessu tímabili. Getty/Sergio Ros de Mora Hansi Flick, þjálfari Barcelona, segir leikmenn sína staðráðna í því að heiðra minningu liðslæknisins Carles Minarro þegar liðið mætir Benfica annað kvöld í seinni leik félaganna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Minarro fannst látinn í hótelherbergi sínu nokkrum klukkutímum fyrir leik liðsins á móti Osasuna í spænsku deildinni. Leiknum var aflýst. Leikurinn á móti Benfica verður því fyrsti leikur Barcelona síðan að læknirinn lést en hann var bara 53 ára gamall. Barcelona vann fyrri leikinn 1-0 í Lissabon og er því í góðri stöðu í einvíginu. „Þetta er mikill missir. Carles var frábær manneskja og frábær læknir. Samvinna hans og Ricard [Pruna] læknis var ómetanleg fyrir félagið og átti mikinn þátt í árangri liðsins,“ sagði Hansi Flick. Við munum sakna hans „Við munum sakna hans. Ég held að hann muni halda með okkur frá himnum. Við viljum spila fyrir hann. Staðan er þannig að það er mikilvægt fyrir okkur að vinna. Þar liggur okkar fókus,“ sagði Flick. „Liðið er á góðum stað miðað við aðstæður. Það er núna okkar starf að halda áfram. Þetta er mikilvæg staða fyrir okkur, fyrir félagið, fyrir stuðningsmennina og við viljum standa okkur. Það er mikilvægt fyrir okkur að vinna þennan leik,“ sagði Flick. Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði að félagið væri í áfalli vegna fráfalls Minarro sem hafði verið hjá félaginu frá 2017. Nokkrir leikmenn unnu mjög náið með honum. Hansi Flick on Carles Miñarro: pic.twitter.com/rzTzTsjQDH— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 10, 2025 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Minarro fannst látinn í hótelherbergi sínu nokkrum klukkutímum fyrir leik liðsins á móti Osasuna í spænsku deildinni. Leiknum var aflýst. Leikurinn á móti Benfica verður því fyrsti leikur Barcelona síðan að læknirinn lést en hann var bara 53 ára gamall. Barcelona vann fyrri leikinn 1-0 í Lissabon og er því í góðri stöðu í einvíginu. „Þetta er mikill missir. Carles var frábær manneskja og frábær læknir. Samvinna hans og Ricard [Pruna] læknis var ómetanleg fyrir félagið og átti mikinn þátt í árangri liðsins,“ sagði Hansi Flick. Við munum sakna hans „Við munum sakna hans. Ég held að hann muni halda með okkur frá himnum. Við viljum spila fyrir hann. Staðan er þannig að það er mikilvægt fyrir okkur að vinna. Þar liggur okkar fókus,“ sagði Flick. „Liðið er á góðum stað miðað við aðstæður. Það er núna okkar starf að halda áfram. Þetta er mikilvæg staða fyrir okkur, fyrir félagið, fyrir stuðningsmennina og við viljum standa okkur. Það er mikilvægt fyrir okkur að vinna þennan leik,“ sagði Flick. Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði að félagið væri í áfalli vegna fráfalls Minarro sem hafði verið hjá félaginu frá 2017. Nokkrir leikmenn unnu mjög náið með honum. Hansi Flick on Carles Miñarro: pic.twitter.com/rzTzTsjQDH— FC Barcelona (@FCBarcelona) March 10, 2025
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira