Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. mars 2025 15:19 Laufey sat í fremstu röð á sýningu tískuhússins Chloé í París á dögunum. Peter White/Getty Images Það er ekkert lát á ævintýrum íslensku stórstjörnunnar Laufeyjar. Síðustu daga hafa hún og Júnía tvíburasystir hennar notið lífsins í París og fylgst með heitustu tískuhúsum heimsins sýna það helsta í stefnu og straumum tískunnar. Laufey var meðal annars einn af aðal gestum tískusýningar Chloé og sátu þær systur þar í fremstu röð, sem þykir einstaklega eftirsóknarvert meðal tískuunnenda. Hún klæddist mintugrænum, gegnsæjum og léttum sumarkjól frá Chloé og segir að henni hafi liðið eins og álfadís. Tímaritið V magazine er svo hrifið af Laufeyju að það fékk hana til að deila þessum skemmtilega degi þar sem hún segir meðal annars að þessi upplifun hafi verið allt sem hana dreymdi um og meira. Laufey birti sömuleiðis skemmtilega myndasyrpu á Instagram af hátísku og frönskum þar sem hún og Júnía virðast lifa sínu besta lífi í góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey Lín Tíska og hönnun Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Laufey var meðal annars einn af aðal gestum tískusýningar Chloé og sátu þær systur þar í fremstu röð, sem þykir einstaklega eftirsóknarvert meðal tískuunnenda. Hún klæddist mintugrænum, gegnsæjum og léttum sumarkjól frá Chloé og segir að henni hafi liðið eins og álfadís. Tímaritið V magazine er svo hrifið af Laufeyju að það fékk hana til að deila þessum skemmtilega degi þar sem hún segir meðal annars að þessi upplifun hafi verið allt sem hana dreymdi um og meira. Laufey birti sömuleiðis skemmtilega myndasyrpu á Instagram af hátísku og frönskum þar sem hún og Júnía virðast lifa sínu besta lífi í góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey)
Laufey Lín Tíska og hönnun Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira