Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 19:03 Kylian Mbappé gengur niðurlútur af velli framhjá þjálfara sinum Carlo Ancelotti. Kröfurnar eru miklar á Mbappé og menn eru fljótir að gagnrýna hann ef hann skorar ekki í hverjum leik. AP/Manu Fernandez Franski miðjumaðurinn Aurélien Tchouaméni er mjög hissa á meðferðinni sem franski framherjinn Kylian Mbappé fær í spænskum fjölmiðlum og segir gagnrýnina á landa sinn vera ótrúlega. Real Madrid heimsækir Atlético Madrid annað kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sinum. Mbappé náði ekki að skora í fyrri leiknum og átti ekki góðan leik. Það var þriðji leikurinn í röð sem hann skorar ekki í en sem betur fer fyrir þann franska þá skoraði hann loksins í 2-1 sigri á Rayo Vallecano í spænsku deildinni á sunnudaginn. Mbappé er þar með kominn með 29 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. „Það ótrúlegt að menn séu að skrifa um erfiða daga hjá Mbappé. Af því að hann skoraði ekki í tveimur leikjum í röð? Við vitum líka að ef hann skorar eitt eða tvö mörk á morgun þá fara allir að tala um hann sem ótrúlegan leikmann,“ sagði Aurélien Tchouaméni en ESPN segir frá. „Fyrir okkur atvinnumennina þá er næsti leikur alltaf mikilvægastur. Kylian þarf engin ráð. Hann hefur skorað fullt af mörkum og mun skora fullt af mörkum,“ sagði Tchouaméni. Hann og Mbappé eru mjög góðir vinir. „Kylian vill vinna alla leiki og skora í öllum leikjum. Hann þarf ekkert frekari hvatningu. Hann vill verða sá besti og þannig er það alltaf,“ sagði Tchouaméni. Mbappé hefur skorað sjö mörk í ellefu leikjum í Meistaradeildinni þar af þrennu í sigri á Real Madrid í seinni leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitunum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Real Madrid heimsækir Atlético Madrid annað kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sinum. Mbappé náði ekki að skora í fyrri leiknum og átti ekki góðan leik. Það var þriðji leikurinn í röð sem hann skorar ekki í en sem betur fer fyrir þann franska þá skoraði hann loksins í 2-1 sigri á Rayo Vallecano í spænsku deildinni á sunnudaginn. Mbappé er þar með kominn með 29 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. „Það ótrúlegt að menn séu að skrifa um erfiða daga hjá Mbappé. Af því að hann skoraði ekki í tveimur leikjum í röð? Við vitum líka að ef hann skorar eitt eða tvö mörk á morgun þá fara allir að tala um hann sem ótrúlegan leikmann,“ sagði Aurélien Tchouaméni en ESPN segir frá. „Fyrir okkur atvinnumennina þá er næsti leikur alltaf mikilvægastur. Kylian þarf engin ráð. Hann hefur skorað fullt af mörkum og mun skora fullt af mörkum,“ sagði Tchouaméni. Hann og Mbappé eru mjög góðir vinir. „Kylian vill vinna alla leiki og skora í öllum leikjum. Hann þarf ekkert frekari hvatningu. Hann vill verða sá besti og þannig er það alltaf,“ sagði Tchouaméni. Mbappé hefur skorað sjö mörk í ellefu leikjum í Meistaradeildinni þar af þrennu í sigri á Real Madrid í seinni leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitunum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira