Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2025 12:03 Raphinha er markahæstur í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu með ellefu mörk. afp/Josep LAGO Thierry Henry segir að Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, sé ekki líklegastur til að vinna Gullboltann heldur Raphinha, leikmaður Barcelona. Salah hefur átt frábært tímabil með Liverpool og skorað 32 mörk og gefið 22 stoðsendingar í öllum keppnum. Þrátt fyrir það telur Henry Salah ekki líklegastan til að vinna Gullboltann. Henry segir að það vinni gegn Salah að Liverpool hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær og að hann hafi skorað úr svo mörgum vítaspyrnum, samanborið við Raphinha. „Að mínu mati er Raphinha á undan vegna þess sem hann er að gera í Meistaradeildinni. Hann er með ellefu mörk í keppninni. Mo Salah er frábær kandítat, [Harry] Kane líka og [Ousmane] Dembélé,“ sagði Henry. „Þetta snýst um að standa sig í Meistaradeildinni og vinna deildina þína. Raphinha hefur skorað mikið og aðeins úr einu víti. Ég er ekki að segja Kane og Salah ættu ekki að taka víti. Salah er að eiga tímabil í ensku úrvalsdeildinni sem við sjáum aldrei aftur. Ég er bara að segja að Raphinha er næstum því með jafn mörg og hinir, án vítanna.“ Raphinha hefur skorað 27 mörk á tímabilinu, aðeins eitt úr víti. Á meðan hefur Salah skorað úr ellefu vítum. Raphinha skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Barcelona tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með sigri á Benfica í gær, 3-1. Á meðan féll Liverpool úr leik fyrir Paris Saint-Germain eftir vítakeppni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23 „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15 Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45 Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjá meira
Salah hefur átt frábært tímabil með Liverpool og skorað 32 mörk og gefið 22 stoðsendingar í öllum keppnum. Þrátt fyrir það telur Henry Salah ekki líklegastan til að vinna Gullboltann. Henry segir að það vinni gegn Salah að Liverpool hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær og að hann hafi skorað úr svo mörgum vítaspyrnum, samanborið við Raphinha. „Að mínu mati er Raphinha á undan vegna þess sem hann er að gera í Meistaradeildinni. Hann er með ellefu mörk í keppninni. Mo Salah er frábær kandítat, [Harry] Kane líka og [Ousmane] Dembélé,“ sagði Henry. „Þetta snýst um að standa sig í Meistaradeildinni og vinna deildina þína. Raphinha hefur skorað mikið og aðeins úr einu víti. Ég er ekki að segja Kane og Salah ættu ekki að taka víti. Salah er að eiga tímabil í ensku úrvalsdeildinni sem við sjáum aldrei aftur. Ég er bara að segja að Raphinha er næstum því með jafn mörg og hinir, án vítanna.“ Raphinha hefur skorað 27 mörk á tímabilinu, aðeins eitt úr víti. Á meðan hefur Salah skorað úr ellefu vítum. Raphinha skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Barcelona tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með sigri á Benfica í gær, 3-1. Á meðan féll Liverpool úr leik fyrir Paris Saint-Germain eftir vítakeppni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23 „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15 Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45 Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjá meira
„Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23
„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15
Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45
Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35