„Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2025 10:30 Guðrún hefur verið lögreglukona í tæplega þrjátíu ár. Guðrún Jack hefur verið lögreglukona á Íslandi í tæp fjörutíu ár. Hún hefur upplifað ýmislegt á ferlinum eins og þegar hún kom að vini sínum látnum. „Ég var á vakt í umferðadeildinni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Við erum send á vettvang á Kjalarnesinu. Ég er fyrst á vettvang og mig minnir að þarna hafi jepplingur og rúta lent saman. Ég gerði mér strax grein fyrir því að þarna var á ferðinni vinur minn, vinnufélagi og skólabróðir,“ segir Guðrún í Íslandi í dag á Stöð 2. Og hún heldur áfram. „Það kemur maður að mér og stoppar mig í rauninni af, að þarna væri maður sem ég þekkti. Síðan köllum við eftir aðstoð og sjúkrabílinn kom, og slökkviliðið. Það þekktu hann margir og ég man þegar ég bjó um hann, við ásamt slökkviliðinu settum hann í poka á grasinu fyrir utan rútuna og ég kvaddi hann þar.“ Hún segir að annar maður hafi látist í rútunni og hinn hafi sofnað undir stýri og í kjölfarið lent í árekstrinum. „Ég frétti það að maðurinn sem ég þekkti hefði verið að vinna í einhvern sólarhring fyrir vestan og þurft síðan í kjölfarið að komast í bæinn,“ segir Guðrún en sú ákvörðun átti eftir að vera afdrifarík. Hún segir að erfitt sé að lýsa þeim tilfinningum þegar maður kemur að vini sínum látnum í svona aðstæðum. „Mig minnir að ég hafi tekið hann út úr bílnum. Ég man eftir að ég hugsaði, af hverju gast þú ekki hvílt þig eða eitthvað svoleiðis. Ég man eftir því að ég var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann. Ég talaði eitthvað lítilsháttar við hann. Þetta var svo mikill óþarfi og gríðarlega ósanngjarnt og hefði ekki þurft að gerast,“ segir Guðrún en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan. Ísland í dag Umferðaröryggi Lögreglan Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
„Ég var á vakt í umferðadeildinni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Við erum send á vettvang á Kjalarnesinu. Ég er fyrst á vettvang og mig minnir að þarna hafi jepplingur og rúta lent saman. Ég gerði mér strax grein fyrir því að þarna var á ferðinni vinur minn, vinnufélagi og skólabróðir,“ segir Guðrún í Íslandi í dag á Stöð 2. Og hún heldur áfram. „Það kemur maður að mér og stoppar mig í rauninni af, að þarna væri maður sem ég þekkti. Síðan köllum við eftir aðstoð og sjúkrabílinn kom, og slökkviliðið. Það þekktu hann margir og ég man þegar ég bjó um hann, við ásamt slökkviliðinu settum hann í poka á grasinu fyrir utan rútuna og ég kvaddi hann þar.“ Hún segir að annar maður hafi látist í rútunni og hinn hafi sofnað undir stýri og í kjölfarið lent í árekstrinum. „Ég frétti það að maðurinn sem ég þekkti hefði verið að vinna í einhvern sólarhring fyrir vestan og þurft síðan í kjölfarið að komast í bæinn,“ segir Guðrún en sú ákvörðun átti eftir að vera afdrifarík. Hún segir að erfitt sé að lýsa þeim tilfinningum þegar maður kemur að vini sínum látnum í svona aðstæðum. „Mig minnir að ég hafi tekið hann út úr bílnum. Ég man eftir að ég hugsaði, af hverju gast þú ekki hvílt þig eða eitthvað svoleiðis. Ég man eftir því að ég var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann. Ég talaði eitthvað lítilsháttar við hann. Þetta var svo mikill óþarfi og gríðarlega ósanngjarnt og hefði ekki þurft að gerast,“ segir Guðrún en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan.
Ísland í dag Umferðaröryggi Lögreglan Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira