Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2025 09:26 Marcus Rashford hefur unnið sig aftur inn í enska landsliðið með frammistöðu sinni hjá Aston Villa. Getty/Catherine Ivill Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. Dan Burn úr Newcastle og Myles Lewis-Skelly úr Arsenal eru nú valdir í fyrsta sinn en hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Burn er 32 ára gamall og gæti orðið elsti nýliði enska landsliðsins síðan Kevin Davies spilaði árið 2010, þá 33 ára gamall. James Trafford, markvörður Burnley, og Liverpool-varnarmaðurinn Jarell Quansah vonast einnig eftir að spila sinn fyrsta landsleik. Dominic Solanke úr Tottenham er á meðal framherja á kostnað Ollie Watkins. Í 26 manna hópnum er einnig hinn 34 ára Jordan Henderson sem síðast spilaði fyrir England í leik gegn Möltu í nóvember 2023. England á fyrir höndum leiki við Albaníu og Lettland 21. og 24. mars en það eru fyrstu leikirnir í undankeppni HM. Í riðlinum eru einnig Andorra og Serbía. Markmenn: Jordan Pickford Dean Henderson Aaron Ramsdale James Trafford Varnarmenn: Marc Guehi Reece James Levi Colwill Ezri Konsa Tino Livramento Jarell Quansah Dan Burn Kyle Walker Myles Lewis-Skelly Miðjumenn: Jude Bellingham Eberechi Eze Jordan Henderson Curtis Jones Cole Palmer Declan Rice Morgan Rogers Sóknarmenn: Anthony Gordon Jarrod Bowen Phil Foden Marcus Rashford Dominic Solanke Harry Kane Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Dan Burn úr Newcastle og Myles Lewis-Skelly úr Arsenal eru nú valdir í fyrsta sinn en hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Burn er 32 ára gamall og gæti orðið elsti nýliði enska landsliðsins síðan Kevin Davies spilaði árið 2010, þá 33 ára gamall. James Trafford, markvörður Burnley, og Liverpool-varnarmaðurinn Jarell Quansah vonast einnig eftir að spila sinn fyrsta landsleik. Dominic Solanke úr Tottenham er á meðal framherja á kostnað Ollie Watkins. Í 26 manna hópnum er einnig hinn 34 ára Jordan Henderson sem síðast spilaði fyrir England í leik gegn Möltu í nóvember 2023. England á fyrir höndum leiki við Albaníu og Lettland 21. og 24. mars en það eru fyrstu leikirnir í undankeppni HM. Í riðlinum eru einnig Andorra og Serbía. Markmenn: Jordan Pickford Dean Henderson Aaron Ramsdale James Trafford Varnarmenn: Marc Guehi Reece James Levi Colwill Ezri Konsa Tino Livramento Jarell Quansah Dan Burn Kyle Walker Myles Lewis-Skelly Miðjumenn: Jude Bellingham Eberechi Eze Jordan Henderson Curtis Jones Cole Palmer Declan Rice Morgan Rogers Sóknarmenn: Anthony Gordon Jarrod Bowen Phil Foden Marcus Rashford Dominic Solanke Harry Kane
Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira