Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. mars 2025 16:18 Kolli er að fara að mæta alvöru gæja. Atvinnuhnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson er kominn með nýjan andstæðing sem hann mætir í lok maí. Andstæðingurinn í þetta skiptið er Mike Lehnis sem hefur unnið alla átta bardaga sína á ferlinum. Mun bardaginn fara fram í Nurnberg, Þýskalandi. Kolbeinn er á sautján bardaga sigurgöngu eftir gott ár í fyrra og er ennþá ósigraður. Kolbeinn Kristinsson átti gott ár í fyrra þar sem hann landaði þremur sigrum með sannfærandi frammistöðu. Síðast gegn Piotr Cwik sem dró sig úr bardaganum áður en önnur lota hófst. Allir andstæðingarnir hans Kolbeins gáfust upp fyrir honum í fyrra og er hann því spenntur að komast aftur inn í hringinn og halda sigurförinni áfram. Bardaginn gegn Mike Lehnis er upp á GBU (Global Boxing Union) heimstitilinn en Kolbeinn er nú þegar Baltic Boxing Union meistari. Með sigri í Þýskalandi fengi Kolbeinn nýtt belti og yrði þar með tvöfaldur þungavigtarmeistari. Sigurinn myndi einnig fleyta Kolbeini enn hærra á styrkleikalistanum yfir bestu þungavigtarmenn í heiminum en hann situr eins og er í 79. sæti listans og stefnir á fyrsta sætið. Kolbeinn hefur á undanförnum misserum fengið mörg tilboð og staðið til boða að berjast víðs vegar um heiminn. Bardaginn við Mike varð fyrir valinu þar sem að hann er efnilegur í hringnum og örvhentur (e. Southpaw) í þokkabót. Mike Lehnis er ósigraður sem atvinnumaður og hefur verið mjög virkur síðan hann hóf atvinnumennskuna árið 2022. Bardaginn milli hans og Kolbeins verður tólf lotur eins og venjan er á efsta stigi atvinnumennskunnar. Box Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sjá meira
Andstæðingurinn í þetta skiptið er Mike Lehnis sem hefur unnið alla átta bardaga sína á ferlinum. Mun bardaginn fara fram í Nurnberg, Þýskalandi. Kolbeinn er á sautján bardaga sigurgöngu eftir gott ár í fyrra og er ennþá ósigraður. Kolbeinn Kristinsson átti gott ár í fyrra þar sem hann landaði þremur sigrum með sannfærandi frammistöðu. Síðast gegn Piotr Cwik sem dró sig úr bardaganum áður en önnur lota hófst. Allir andstæðingarnir hans Kolbeins gáfust upp fyrir honum í fyrra og er hann því spenntur að komast aftur inn í hringinn og halda sigurförinni áfram. Bardaginn gegn Mike Lehnis er upp á GBU (Global Boxing Union) heimstitilinn en Kolbeinn er nú þegar Baltic Boxing Union meistari. Með sigri í Þýskalandi fengi Kolbeinn nýtt belti og yrði þar með tvöfaldur þungavigtarmeistari. Sigurinn myndi einnig fleyta Kolbeini enn hærra á styrkleikalistanum yfir bestu þungavigtarmenn í heiminum en hann situr eins og er í 79. sæti listans og stefnir á fyrsta sætið. Kolbeinn hefur á undanförnum misserum fengið mörg tilboð og staðið til boða að berjast víðs vegar um heiminn. Bardaginn við Mike varð fyrir valinu þar sem að hann er efnilegur í hringnum og örvhentur (e. Southpaw) í þokkabót. Mike Lehnis er ósigraður sem atvinnumaður og hefur verið mjög virkur síðan hann hóf atvinnumennskuna árið 2022. Bardaginn milli hans og Kolbeins verður tólf lotur eins og venjan er á efsta stigi atvinnumennskunnar.
Box Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sjá meira