Silja Bára rektor Háskóla Íslands Stefán Hrafn Jónsson skrifar 18. mars 2025 07:32 Framboð Silju Báru Ómarsdóttur til rektors Háskóla Íslands fyllir mig von og bjartsýni fyrir íslenskt háskólasamfélag. Með Silju sem rektor getum við haldið áfram að efla Háskóla Íslands fyrir enn betra samfélag. Engin er betur til þess fallin til að leiða háskólasamfélagið, virkja samtakamátt þess og megin, til að mæta þeim áskorunum sem Háskóli Íslands stendur frammi fyrir en einmitt Silja Bára. Ein af stærstu ógnum háskóla er aðför að akademísku frelsi. Víða um heim ef því ógnað og samkvæmt árlegri vöktun á vegum Evrópusambandsins, á mælikvörðum sem ætlað er að mæla akademískt frelsi, er full ástæða er til að hafa áhyggjur af því að þeim gildum sem það byggir á sé ógnað, einnig í ríkjum Evrópu. Þegar vegið er að akademísku frelsi er ekki aðeins vegið að sjálfstæði háskóla til að skipuleggja starf sitt, heldur einnig að sjálfstæðri fræðimennsku, og grunnhugmyndinni um gagnrýna hugsun sem háskólaumhverfið næri og verndi er á ógnað. Áherslan á óháða háskóla og rannsóknarfrelsi er samofin gildum lýðræðisríkja og stofnun Háskóla Íslands árið 1911 var samofin baráttunni fyrir sjálfstæði Íslands. Akademískt frelsi er ekki aðeins tískuorð sem við setjum á blað heldur er hjarta háskólasamfélagsins. Án þess verður ekki tryggt að kennsla og rannsóknir séu óháðar þrýstingi utanaðkomandi afla. Frelsi fylgir ábyrgð og ég treysti Silju Báru best allra frambjóðenda til að leiða bráttu fyrir sjálfstæði og akademísku frelsi Háskóla Íslands. Höfundur er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Rektorskjör við Háskóla Íslands Mest lesið Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Framboð Silju Báru Ómarsdóttur til rektors Háskóla Íslands fyllir mig von og bjartsýni fyrir íslenskt háskólasamfélag. Með Silju sem rektor getum við haldið áfram að efla Háskóla Íslands fyrir enn betra samfélag. Engin er betur til þess fallin til að leiða háskólasamfélagið, virkja samtakamátt þess og megin, til að mæta þeim áskorunum sem Háskóli Íslands stendur frammi fyrir en einmitt Silja Bára. Ein af stærstu ógnum háskóla er aðför að akademísku frelsi. Víða um heim ef því ógnað og samkvæmt árlegri vöktun á vegum Evrópusambandsins, á mælikvörðum sem ætlað er að mæla akademískt frelsi, er full ástæða er til að hafa áhyggjur af því að þeim gildum sem það byggir á sé ógnað, einnig í ríkjum Evrópu. Þegar vegið er að akademísku frelsi er ekki aðeins vegið að sjálfstæði háskóla til að skipuleggja starf sitt, heldur einnig að sjálfstæðri fræðimennsku, og grunnhugmyndinni um gagnrýna hugsun sem háskólaumhverfið næri og verndi er á ógnað. Áherslan á óháða háskóla og rannsóknarfrelsi er samofin gildum lýðræðisríkja og stofnun Háskóla Íslands árið 1911 var samofin baráttunni fyrir sjálfstæði Íslands. Akademískt frelsi er ekki aðeins tískuorð sem við setjum á blað heldur er hjarta háskólasamfélagsins. Án þess verður ekki tryggt að kennsla og rannsóknir séu óháðar þrýstingi utanaðkomandi afla. Frelsi fylgir ábyrgð og ég treysti Silju Báru best allra frambjóðenda til að leiða bráttu fyrir sjálfstæði og akademísku frelsi Háskóla Íslands. Höfundur er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar