Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. mars 2025 18:42 Kólumbíski landsliðsmaðurinn og fyrrum leikmaður Real Madrid, James Rodriguez, spilar með Club Leon í dag. Mauricio Salas/Jam Media/Getty Images Club Leon hefur verið meinuð þátttaka á heimsmeistaramóti félagsliða í sumar sökum þess að félagið er í eigu sömu aðila og annað lið í keppninni, Pachuca. FIFA úrskurðaði í málinu í dag en eigendur félaganna munu áfrýja til æðri dómstóla. Club Leon og Pachuca eru bæði frá Mexíkó. Þau eru í eigu og undir stjórn fjárfestingasjóðsins Grupo Pachuca. Samkvæmt reglum FIFA mega félög í sömu keppni vera í sömu eigu, en ekki lúta undir sömu stjórn. Þannig fengu til dæmis Manchester City og Girona bæði að taka þátt í Meistaradeildinni. Með því að sanna að stjórn félaganna sé ekki í höndum sama aðila þrátt fyrir að þau séu bæði í eigu City Group. FIFA segir að annað lið í stað Club Leon verði tilkynnt von bráðar. Grupo Pachuca svaraði og sagði að málinu yrði áfrýjað til „áfram og til æðstu mögulegu dómstóla.“ FIFA er með þessu að fara gegn upphaflegri ákvörðun sinni, sem gaf Grupo Pachuca frest til ársins 2027 til að selja eða breyta stjórnarháttum félagsins. Það gerir FIFA eftir að hafa fengið kvörtun frá öðru félagi, Alajuelense, sem hótaði því að kæra FIFA til alþjóða íþróttadómstólsins ef reglunum yrði ekki framfylgt strax. „Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan.„Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan. INACEPTABLE pic.twitter.com/tV9Y4Bf8ZF— Club León (@clubleonfc) March 21, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mexíkó Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Sjá meira
Club Leon og Pachuca eru bæði frá Mexíkó. Þau eru í eigu og undir stjórn fjárfestingasjóðsins Grupo Pachuca. Samkvæmt reglum FIFA mega félög í sömu keppni vera í sömu eigu, en ekki lúta undir sömu stjórn. Þannig fengu til dæmis Manchester City og Girona bæði að taka þátt í Meistaradeildinni. Með því að sanna að stjórn félaganna sé ekki í höndum sama aðila þrátt fyrir að þau séu bæði í eigu City Group. FIFA segir að annað lið í stað Club Leon verði tilkynnt von bráðar. Grupo Pachuca svaraði og sagði að málinu yrði áfrýjað til „áfram og til æðstu mögulegu dómstóla.“ FIFA er með þessu að fara gegn upphaflegri ákvörðun sinni, sem gaf Grupo Pachuca frest til ársins 2027 til að selja eða breyta stjórnarháttum félagsins. Það gerir FIFA eftir að hafa fengið kvörtun frá öðru félagi, Alajuelense, sem hótaði því að kæra FIFA til alþjóða íþróttadómstólsins ef reglunum yrði ekki framfylgt strax. „Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan.„Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan. INACEPTABLE pic.twitter.com/tV9Y4Bf8ZF— Club León (@clubleonfc) March 21, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mexíkó Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Sjá meira