Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 21:02 Joe Frazier, George Foreman og Muhammad Ali. Hin heilaga þungavigtarþrenning. George Foreman varð sá síðasti úr hinni heilögu þungavigtarþrenningu hnefaleikamanna til að falla frá nú í morgun, hans er minnst með mikilli hlýju. „Bardagarnir sem þeir áttu voru sérstakir og mörkuðu tímamót í íþróttasögunni. Bardagar sem hreyfðu við, ekki bara við hnefaleikasamfélaginu, heldur öllum heiminum.“ Sagði bardagaskipuleggjandinn Frank Warren, sem tilheyrir frægðarhöll hnefaleikanna, eftir að tilkynnt var um andlát George Foreman í morgun. Eins og Warren orðaði það var George Foreman sá síðasti eftirlifandi af „hinni heilögu þrenningu hnefaleikamanna“ sem taldi einnig Muhammad Ali og Joe Frazier. Joe Frazier og George Foreman fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn 1973. George Foreman og Muhammad Ali í "Rumble in the Jungle" árið 1974. Hans er minnst sem eins besta og áhrifamesta boxara allra tíma, auk þess að hafa getið sér nafns utan hringsins sem grillframleiðandi og sjónvarpsmaður. „Það voru tveir George Foreman. Annar þeirra var sá sem gerðist atvinnumaður eftir Ólympíuleikana 1968 og hann var frekar, fýlulegur maður. Hinn var sá sem sneri aftur í boxið eftir tíu ára fjarveru og það var glaðværasta, ljúfasta manneskja sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ sagði Warren einnig um Foreman. Frank Warren pays tribute to George Foreman ❤️ pic.twitter.com/wsWgGaNK09— Sky Sports Boxing (@SkySportsBoxing) March 22, 2025 Samúðarkveðjur og góðar sögur af goðsögninni hafa borist úr ýmsum áttum, frá flestöllum sem viðkoma hnefaleikum, en einnig öðrum íþróttastjörnum. Tennisgoðsögnin Billie Jean King segir frá því á X þegar Foreman hjálpaði henni með því að þykjast vera lífvörður hennar þegar áðdáendum streymdi að. Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson lýsir Foreman sem „listamanni í hringnum“ og frábærum hnefaleikamanni, en enn fremur frábærri manneskju. Foreman skráði sig í sögubækurnar sem elsti þungavigtarmeistari frá upphafi og ekki úr útlit fyrir að sá titill verði tekinn af honum. Hvort heldur sem verður mun minningin um meistarann manninn lifa um ókomna tíð. RIP to one of the greatest human beings to ever put on boxing gloves.. This man was truly amazing! There is no doubt imo he’s the greatest puncher boxing has ever seen.. Rest easy king the world is a lesser place without you.. #RIPBigGeorge #GeorgeForeman pic.twitter.com/PAgLOgwo3c— Tony Bellew (@TonyBellew) March 22, 2025 Condolences to George Foreman’s family. His contribution to boxing and beyond will never be forgotten. pic.twitter.com/Xs5QjMukqr— Mike Tyson (@MikeTyson) March 22, 2025 Very sad to hear of the passing of George Foreman. George was a true legend of the sport of boxing and a sports icon. You will always be remembered, Big George Foreman. May you rest in peace. My condolences to the Foreman family. #GeorgeForeman #boxing #legend #icon #iconic pic.twitter.com/q17ubpri3i— Freddie Roach (@FreddieRoach) March 22, 2025 Box Andlát Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
„Bardagarnir sem þeir áttu voru sérstakir og mörkuðu tímamót í íþróttasögunni. Bardagar sem hreyfðu við, ekki bara við hnefaleikasamfélaginu, heldur öllum heiminum.“ Sagði bardagaskipuleggjandinn Frank Warren, sem tilheyrir frægðarhöll hnefaleikanna, eftir að tilkynnt var um andlát George Foreman í morgun. Eins og Warren orðaði það var George Foreman sá síðasti eftirlifandi af „hinni heilögu þrenningu hnefaleikamanna“ sem taldi einnig Muhammad Ali og Joe Frazier. Joe Frazier og George Foreman fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn 1973. George Foreman og Muhammad Ali í "Rumble in the Jungle" árið 1974. Hans er minnst sem eins besta og áhrifamesta boxara allra tíma, auk þess að hafa getið sér nafns utan hringsins sem grillframleiðandi og sjónvarpsmaður. „Það voru tveir George Foreman. Annar þeirra var sá sem gerðist atvinnumaður eftir Ólympíuleikana 1968 og hann var frekar, fýlulegur maður. Hinn var sá sem sneri aftur í boxið eftir tíu ára fjarveru og það var glaðværasta, ljúfasta manneskja sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ sagði Warren einnig um Foreman. Frank Warren pays tribute to George Foreman ❤️ pic.twitter.com/wsWgGaNK09— Sky Sports Boxing (@SkySportsBoxing) March 22, 2025 Samúðarkveðjur og góðar sögur af goðsögninni hafa borist úr ýmsum áttum, frá flestöllum sem viðkoma hnefaleikum, en einnig öðrum íþróttastjörnum. Tennisgoðsögnin Billie Jean King segir frá því á X þegar Foreman hjálpaði henni með því að þykjast vera lífvörður hennar þegar áðdáendum streymdi að. Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson lýsir Foreman sem „listamanni í hringnum“ og frábærum hnefaleikamanni, en enn fremur frábærri manneskju. Foreman skráði sig í sögubækurnar sem elsti þungavigtarmeistari frá upphafi og ekki úr útlit fyrir að sá titill verði tekinn af honum. Hvort heldur sem verður mun minningin um meistarann manninn lifa um ókomna tíð. RIP to one of the greatest human beings to ever put on boxing gloves.. This man was truly amazing! There is no doubt imo he’s the greatest puncher boxing has ever seen.. Rest easy king the world is a lesser place without you.. #RIPBigGeorge #GeorgeForeman pic.twitter.com/PAgLOgwo3c— Tony Bellew (@TonyBellew) March 22, 2025 Condolences to George Foreman’s family. His contribution to boxing and beyond will never be forgotten. pic.twitter.com/Xs5QjMukqr— Mike Tyson (@MikeTyson) March 22, 2025 Very sad to hear of the passing of George Foreman. George was a true legend of the sport of boxing and a sports icon. You will always be remembered, Big George Foreman. May you rest in peace. My condolences to the Foreman family. #GeorgeForeman #boxing #legend #icon #iconic pic.twitter.com/q17ubpri3i— Freddie Roach (@FreddieRoach) March 22, 2025
Box Andlát Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira