Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. mars 2025 06:01 Orri Steinn Óskarsson spilar sinn fyrsta „heimaleik“ sem fyrirliði Íslands í dag. Stefan Ivanovic/Pixsell/MB Media/Getty Images Fjörug dagskrá er á íþróttarásunum í dag. Landsleikur Íslands og Kósovó verður í opinni dagskrá en einnig má finna beinar útsendingar frá Formúlunni, bikarkeppni yngri flokka, golfmóti í Singapúr, NBA og NHL. Stöð 2 Sport 16:25 – Upphitun hefst fyrir landsleikinn. Sérfræðingarnir Kári Árnason og Lárus Orri verða í settinu með Kjartani Atla. 17:00 – Ísland og Kósovó mætast í seinni leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar. Ísland er marki undir eftir fyrri leikinn og þarf að sækja til sigurs. Gummi Ben og Kjartan Henry lýsa herlegheitunum frá Murcia á Spáni. Vodafone Sport 06:30 – Formúlu 1 keppnin í Sjanghæ í Kína. McLaren maðurinn Oscar Piastri er á ráspól. 13:50 – Georgía og Armenía mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Georgía leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn. 16:50 – Skotland og Grikkland mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Skotar leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. 19:35 – Þýskaland og Ítalía mætast í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Þjóðverjar leiða 2-1 eftir fyrri leikinn. 23:05 – Florida Panthers og Pittsburgh Penguins mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. Stöð 2 Sport 2 19:30 – Utah Jazz og Cleveland Cavaliers stíga saman á gólf í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 4 07:00 – Lokakeppnisdagur Porsche Singapore Classic á DP World Tour. Stöð 2 Bónus deildin 11:55 – Stjarnan og Keflavík mætast í úrslitaleik 9. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Leikirnir fara fram í Smáranum. 14:10 – KR og Njarðvík mætast í úrslitaleik í 12. flokki kvenna í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. 16:40 – Stjarnan/KFG og Breiðablik mætast í úrslitaleik í 11. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Stöð 2 Sport 16:25 – Upphitun hefst fyrir landsleikinn. Sérfræðingarnir Kári Árnason og Lárus Orri verða í settinu með Kjartani Atla. 17:00 – Ísland og Kósovó mætast í seinni leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar. Ísland er marki undir eftir fyrri leikinn og þarf að sækja til sigurs. Gummi Ben og Kjartan Henry lýsa herlegheitunum frá Murcia á Spáni. Vodafone Sport 06:30 – Formúlu 1 keppnin í Sjanghæ í Kína. McLaren maðurinn Oscar Piastri er á ráspól. 13:50 – Georgía og Armenía mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Georgía leiðir 3-0 eftir fyrri leikinn. 16:50 – Skotland og Grikkland mætast í umspili Þjóðadeildarinnar. Skotar leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. 19:35 – Þýskaland og Ítalía mætast í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Þjóðverjar leiða 2-1 eftir fyrri leikinn. 23:05 – Florida Panthers og Pittsburgh Penguins mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni. Stöð 2 Sport 2 19:30 – Utah Jazz og Cleveland Cavaliers stíga saman á gólf í NBA deildinni. Stöð 2 Sport 4 07:00 – Lokakeppnisdagur Porsche Singapore Classic á DP World Tour. Stöð 2 Bónus deildin 11:55 – Stjarnan og Keflavík mætast í úrslitaleik 9. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Leikirnir fara fram í Smáranum. 14:10 – KR og Njarðvík mætast í úrslitaleik í 12. flokki kvenna í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. 16:40 – Stjarnan/KFG og Breiðablik mætast í úrslitaleik í 11. flokk drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira