„Gamla Þingborg“ í Flóa verður rifin fyrir breikkun þjóðvegarins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. mars 2025 20:02 „Gamla Þingborg“, húsið, sem stendur við þjóðveg 1 en það var byggt 1927, sem samkomuhús en húsið er sunnan þjóðvegar gegnt bænum Skeggjastöðum. Félagslíf sveitarinnar fór fram í „Gömlu Þingborg“ þar voru sett upp leikrit, þetta var ballhús, Ungmennafélagið og Kvenfélagið höfðu aðstöðu þar. Í Gömlu Þingborg var heimavist fyrir krakka sveitarinnar sem höfðu um lengri veg að fara. Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra skynjar miklar tilfinningar hjá íbúum Flóahrepps vegna þeirrar ákvörðun Vegagerðarinnar að kaupa „Gömlu Þingborg“, sem er hús byggt 1927 og var samkomuhús sveitarinnar til fjölda ára. Vegagerðin hefur húsið á 72,5 milljónir króna, en rífa á húsið til að koma tveir plús einn vegi fram hjá því. Flóahreppur átti húsið, sem er alltaf kallað “Gamla Þingborg”, en það hefur verið til sölu í nokkurn tíma. Húsið á að víkja fyrir nýjum tveir plús einn vegi. Í húsinu er Þingborgarhópurinn svonefndi, sem er hópur prjónakvenna meðal annars með verslun og miðstöð íslensku ullarinnar en hvað verður um þá starfsemi er óvíst. Stofnaður hefur verið sérstakur hópur á Facebook með yfirskriftinni „Björgum gömlu Þingborg”. Guðni Ágústsson, sem ólst upp í 16 systkinahópi á Brúnastöðum í Flóahreppi segist sjá eftir húsinu en afi Margrétar Hauksdóttur, sem er kona Guðna, Gísli á Stóru - Reykjum í sömu sveit var oddviti á byggingartíma hússins og aðalhvatamaður að byggingu þess en húsið er frá 1927 eða 98 ára gamalt. „Þetta er eitt fyrsta fundar- og samkomuhús í Árnessýslu. Þarna var stofnað Mjólkurbúa Flóamanna, þarna voru haldnir hinir stóru baráttufundir í pólitík. Þetta var miðstöð samskipta hér eftir 1930 og fram yfir miðja öld,” segir Guðni. Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra úr Flóanum, sem hefði viljað að „Gamla Þingborg“ fengi eitthvað í hlutverk í framtíðinni í staðin fyrir að rífa húsið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðni segir húsið sögufrægt, enda hafi verið byggt við það og þar hafi verið barnaskóli til fjölda ára, sem hann og Margrét voru meðal annars í. Hann segir að það sé draugur í húsinu og biður menn að vara sig á honum. Stofnaður hefur verið sérstakur hópur á Facebook með yfirskriftinni “Björgum gömlu Þingborg”.Magnús Hlynur Hreiðarsson En nú á að fara að rífa húsið, hvað finnst þér um það? „Þetta er tilfinningamál. Ég má enga skoðun hafa sjálfum sér á því en auðvitað hefði það verið skemmtilegra ef það hefði fengið hlutverk húsið og geta staðið þarna til framtíðar,” segir Guðni og bætir við. „Þarna fór ég fyrst á svið, var stórleikari á sviðinu í Þingborg á þorrablótum og í barnaskóla. Þannig að minningarnar eru náttúrulega kærar og við erum sjálfsagt þúsund börnin, sem fórum í gegnum þennan skóla, stórir hópar kynslóða." Flóahreppur átti húsið, sem Vegagerðin hefur nú keypt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða hópsins Flóahreppur Vegagerð Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Sjá meira
Flóahreppur átti húsið, sem er alltaf kallað “Gamla Þingborg”, en það hefur verið til sölu í nokkurn tíma. Húsið á að víkja fyrir nýjum tveir plús einn vegi. Í húsinu er Þingborgarhópurinn svonefndi, sem er hópur prjónakvenna meðal annars með verslun og miðstöð íslensku ullarinnar en hvað verður um þá starfsemi er óvíst. Stofnaður hefur verið sérstakur hópur á Facebook með yfirskriftinni „Björgum gömlu Þingborg”. Guðni Ágústsson, sem ólst upp í 16 systkinahópi á Brúnastöðum í Flóahreppi segist sjá eftir húsinu en afi Margrétar Hauksdóttur, sem er kona Guðna, Gísli á Stóru - Reykjum í sömu sveit var oddviti á byggingartíma hússins og aðalhvatamaður að byggingu þess en húsið er frá 1927 eða 98 ára gamalt. „Þetta er eitt fyrsta fundar- og samkomuhús í Árnessýslu. Þarna var stofnað Mjólkurbúa Flóamanna, þarna voru haldnir hinir stóru baráttufundir í pólitík. Þetta var miðstöð samskipta hér eftir 1930 og fram yfir miðja öld,” segir Guðni. Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra úr Flóanum, sem hefði viljað að „Gamla Þingborg“ fengi eitthvað í hlutverk í framtíðinni í staðin fyrir að rífa húsið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðni segir húsið sögufrægt, enda hafi verið byggt við það og þar hafi verið barnaskóli til fjölda ára, sem hann og Margrét voru meðal annars í. Hann segir að það sé draugur í húsinu og biður menn að vara sig á honum. Stofnaður hefur verið sérstakur hópur á Facebook með yfirskriftinni “Björgum gömlu Þingborg”.Magnús Hlynur Hreiðarsson En nú á að fara að rífa húsið, hvað finnst þér um það? „Þetta er tilfinningamál. Ég má enga skoðun hafa sjálfum sér á því en auðvitað hefði það verið skemmtilegra ef það hefði fengið hlutverk húsið og geta staðið þarna til framtíðar,” segir Guðni og bætir við. „Þarna fór ég fyrst á svið, var stórleikari á sviðinu í Þingborg á þorrablótum og í barnaskóla. Þannig að minningarnar eru náttúrulega kærar og við erum sjálfsagt þúsund börnin, sem fórum í gegnum þennan skóla, stórir hópar kynslóða." Flóahreppur átti húsið, sem Vegagerðin hefur nú keypt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða hópsins
Flóahreppur Vegagerð Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Sjá meira