Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. mars 2025 14:06 Héraðssaksóknari krafðist þess meðal annars að Sverrir Þór yrði dæmdur til að sæta upptöku á einbýlishúsi í Urriðaholti í Garðabæ. KS 24 ehf. félag í eigu Karenar Rutar Sigurðardóttur, eiginkonu rafrettukóngsins Sverris Þórs Gunnarssonar, hefur fest kaup á 505 fermetra einbýlishúsi við Dýjagötu í Garðabæ. Félag Karenar greiddi 360 milljónir fyrir eignina, 105 milljónum undir ásettu verði. Húsið var fyrst auglýst til sölu í nóvember 2023 á 485 milljónir og svo aftur í byrjun apríl á síðasta ári á 465 milljónir. Seljendur hússins eru þeir Þorsteinn Máni Bessason, innkaupastjóri hjá Origo, og Tómas R. Jónasson lögmaður. Mbl.is greindi fyrst frá. Húsið var teiknað af Skala arkitektum og Guðbjörgu Magnúsdóttur innanhússarkitekt. Óhætt er að segja að ekkert hafi verið til sparað við hönnun hússins en allar innréttingar hússins eru sérsmíðaðar, og á borðum hússins er ýmist steinn og marmari. Á gólfum eru ítalskar Coem flísar frá Ebson, en á svefnherbergjum er niðurlímt parket. Lýsingarhönnun í öllu húsinu er frá Lumex. Fimm herbergi eru í húsinu og fjögur baðherbergi. Á efri hæðinni er um 100 fermetra opið alrými þar sem eldhús, borðstofa og stofa með þriggja metra háum gluggum og óhindruðu útsýni yfir Heiðmörk og Urriðavatn. Útgengt er úr rýminu á 80 fermetra svalir. Á neðri hæð hússins er 70 fermetra íbúð sem er fullbúin með sér inngangi. Sverrir Þór, einn eigandi söluturnsins fornfræga Drekann á Njálsgötu, var dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi í febrúar síðastliðnum og til að greiða ríkissjóði 1,1 milljarð króna í sekt fyrir stórfelld tollalagabrot. Þá krafðist Héraðssaksóknari þess að Sverrir Þór yrði dæmdur til að sæta upptöku á einbýlishúsi í Urriðaholti í Garðabæ, atvinnuhúsnæði við Miklubraut í Reykjavík og um það bil 55 milljónum króna. Sjá: Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Fasteignamarkaður Hús og heimili Garðabær Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sjá meira
Húsið var fyrst auglýst til sölu í nóvember 2023 á 485 milljónir og svo aftur í byrjun apríl á síðasta ári á 465 milljónir. Seljendur hússins eru þeir Þorsteinn Máni Bessason, innkaupastjóri hjá Origo, og Tómas R. Jónasson lögmaður. Mbl.is greindi fyrst frá. Húsið var teiknað af Skala arkitektum og Guðbjörgu Magnúsdóttur innanhússarkitekt. Óhætt er að segja að ekkert hafi verið til sparað við hönnun hússins en allar innréttingar hússins eru sérsmíðaðar, og á borðum hússins er ýmist steinn og marmari. Á gólfum eru ítalskar Coem flísar frá Ebson, en á svefnherbergjum er niðurlímt parket. Lýsingarhönnun í öllu húsinu er frá Lumex. Fimm herbergi eru í húsinu og fjögur baðherbergi. Á efri hæðinni er um 100 fermetra opið alrými þar sem eldhús, borðstofa og stofa með þriggja metra háum gluggum og óhindruðu útsýni yfir Heiðmörk og Urriðavatn. Útgengt er úr rýminu á 80 fermetra svalir. Á neðri hæð hússins er 70 fermetra íbúð sem er fullbúin með sér inngangi. Sverrir Þór, einn eigandi söluturnsins fornfræga Drekann á Njálsgötu, var dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi í febrúar síðastliðnum og til að greiða ríkissjóði 1,1 milljarð króna í sekt fyrir stórfelld tollalagabrot. Þá krafðist Héraðssaksóknari þess að Sverrir Þór yrði dæmdur til að sæta upptöku á einbýlishúsi í Urriðaholti í Garðabæ, atvinnuhúsnæði við Miklubraut í Reykjavík og um það bil 55 milljónum króna. Sjá: Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor
Fasteignamarkaður Hús og heimili Garðabær Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“