Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. mars 2025 07:03 Sjötíu ára bið stuðningsmanna Newcastle tók enda. Ian Forsyth/Getty Images Tugþúsundir fólks gengu um götur Newcastle í gær og fögnuðu deildarbikarnum, sem liðið vann í úrslitaleik gegn Liverpool á dögunum og endaði sjötíu ára bið stuðningsmanna eftir titli. Þjálfarinn Eddie Howe var heiðraður sérstaklega þegar risavaxinn fáni með mynd af honum var frumsýndur fyrir utan heimavöllinn, St. James Park. Fáninn var hengdur utan á Sandman hótelið, sem er beint á móti St. James Park. Stu Forster/Getty Images „Ég get ekki þakkað ykkur nóg, öllum frá Newcastle. Þið hafið tekið svo vel á móti mér og minni fjölskyldu. Ég er svo glaður að geta glatt ykkur“ sagði Howe í ræðu sem hann flutti í rútunni sem keyrði leikmenn Newcastle um borgina. Margir fóru í sitt fínasta púss. Ian Forsyth/Getty Images Talið er að hátt í hundrað og fimmtíu þúsund manns hafi verið við skrúðgönguna, sem endaði á torgi við Town Moor garðinn. Þar kveiktu stuðningsmenn í svörtum og hvítum blysum, settu ABBA tónlist í tækið og skemmtu sér langt fram á nótt. Enda langt í næsta leik liðsins, gegn Brentford á miðvikudag. Sturluð stemning. Ian Forsyth/Getty Images A Newcastle party 70 years in the making 🍾(via @NUFC) pic.twitter.com/paafukXSAh— B/R Football (@brfootball) March 29, 2025 LEGENDS 🖤🤍#wedontdoquiet pic.twitter.com/KwOvd2pAbw— Newcastle United (@NUFC) March 29, 2025 A club that lives and breathes football 🖤🤍The streets are full for Newcastle’s parade 👏 🎥 @NUFC pic.twitter.com/h6gPZl5j6H— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 29, 2025 Enski boltinn England Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Þjálfarinn Eddie Howe var heiðraður sérstaklega þegar risavaxinn fáni með mynd af honum var frumsýndur fyrir utan heimavöllinn, St. James Park. Fáninn var hengdur utan á Sandman hótelið, sem er beint á móti St. James Park. Stu Forster/Getty Images „Ég get ekki þakkað ykkur nóg, öllum frá Newcastle. Þið hafið tekið svo vel á móti mér og minni fjölskyldu. Ég er svo glaður að geta glatt ykkur“ sagði Howe í ræðu sem hann flutti í rútunni sem keyrði leikmenn Newcastle um borgina. Margir fóru í sitt fínasta púss. Ian Forsyth/Getty Images Talið er að hátt í hundrað og fimmtíu þúsund manns hafi verið við skrúðgönguna, sem endaði á torgi við Town Moor garðinn. Þar kveiktu stuðningsmenn í svörtum og hvítum blysum, settu ABBA tónlist í tækið og skemmtu sér langt fram á nótt. Enda langt í næsta leik liðsins, gegn Brentford á miðvikudag. Sturluð stemning. Ian Forsyth/Getty Images A Newcastle party 70 years in the making 🍾(via @NUFC) pic.twitter.com/paafukXSAh— B/R Football (@brfootball) March 29, 2025 LEGENDS 🖤🤍#wedontdoquiet pic.twitter.com/KwOvd2pAbw— Newcastle United (@NUFC) March 29, 2025 A club that lives and breathes football 🖤🤍The streets are full for Newcastle’s parade 👏 🎥 @NUFC pic.twitter.com/h6gPZl5j6H— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 29, 2025
Enski boltinn England Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira