Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar 16. apríl 2025 14:15 Fatlað fólk er oft með léleg laun og fá minni tækifæri en aðrir. Þegar fatlað fólk vinnur á vernduðum vinnustöðum er oft talað barnalega við það. Ef fatlað fólk langar að fara á almenna vinnumarkaðinn með sínar óskir um vinnustaði og tíma getur það verið hjá sumum einstaklingum flókið því fólk þarf einstaklingsbundinn stuðning því fötlun er ólík hjá fólki. Ég vinn til dæmis í dag með dýrum sem er frábært en það tók langan tíma að ná því í gegn þar sem ég hef flókna fötlun og þurft að gera öðruvísi samning. Það þurfti að gera samning við stuðnings íbúðarkjarna minn og við atvinnu með stuðningi hjá Vinnumálastofnun. Eins sömuleiðis við vinnu- og virknimiðstöð Reykjavíkurborgar og eins við vinnustaðinn minn. Ef samfélagið myndi taka fötluðu fólki eins og það er og hafa stuðning inn á vinnustöðum og hafa sjónrænt einstaklingsbundið skipulag. Þá myndi starfsfólkinu líða vel bæði fötluðum og ófötluðum. Fólk er ólíkt og það er allt í lagi og við eigum að taka fólk eins og það er þó það sé að spyrja sömu spurninganna aftur og aftur, eltir starfsmann því það vantar verkefni og þarf meiri athygli. Ef það væru laun samkvæmt kjarasamningi þá væru öll sátt. Sama hvort það væru verndaðir vinnustaðir eða almennur vinnumarkaður. Eins er ég heppinn að fá að starfa hjá sérfréttum Höfundur er ZebitZ stjórnarmaður átaks og fréttamaður sèrfrètta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni fatlaðs fólks Vinnumarkaður Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Fatlað fólk er oft með léleg laun og fá minni tækifæri en aðrir. Þegar fatlað fólk vinnur á vernduðum vinnustöðum er oft talað barnalega við það. Ef fatlað fólk langar að fara á almenna vinnumarkaðinn með sínar óskir um vinnustaði og tíma getur það verið hjá sumum einstaklingum flókið því fólk þarf einstaklingsbundinn stuðning því fötlun er ólík hjá fólki. Ég vinn til dæmis í dag með dýrum sem er frábært en það tók langan tíma að ná því í gegn þar sem ég hef flókna fötlun og þurft að gera öðruvísi samning. Það þurfti að gera samning við stuðnings íbúðarkjarna minn og við atvinnu með stuðningi hjá Vinnumálastofnun. Eins sömuleiðis við vinnu- og virknimiðstöð Reykjavíkurborgar og eins við vinnustaðinn minn. Ef samfélagið myndi taka fötluðu fólki eins og það er og hafa stuðning inn á vinnustöðum og hafa sjónrænt einstaklingsbundið skipulag. Þá myndi starfsfólkinu líða vel bæði fötluðum og ófötluðum. Fólk er ólíkt og það er allt í lagi og við eigum að taka fólk eins og það er þó það sé að spyrja sömu spurninganna aftur og aftur, eltir starfsmann því það vantar verkefni og þarf meiri athygli. Ef það væru laun samkvæmt kjarasamningi þá væru öll sátt. Sama hvort það væru verndaðir vinnustaðir eða almennur vinnumarkaður. Eins er ég heppinn að fá að starfa hjá sérfréttum Höfundur er ZebitZ stjórnarmaður átaks og fréttamaður sèrfrètta.
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar