Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. apríl 2025 11:11 Runólfur Þórhallsson hjá almannavörnum Vísir/Arnar Halldórsson Neyðarstig vegna eldgoss sem hófst á Sundhnúkagígaröðinni um klukkan tuttugu mínútur í tíu í morgun. Gossprungan virðist nú hægt og rólega vera að stækka bæði til norðurs og suðurs og sprungan teygir sig jafnt og þétt nær Grindavíkurbæ. „Það er staðan. Hún virðist vera að stækka smátt og smátt í báðar áttir og það er bara núverandi staða,“ segir Runólfur Þórhallsson sviðsstjóri hjá almannavörnum. „Þetta er ein af dekkri sviðsmyndunum sem að við höfum verið að skoða undanfarið. Þetta svipar að mörgu leyti til gossins í janúar 2024 og þeirrar atburðarásar sem var í gangi þá,“ segir Runólfur um þá staðreynd að gossprungan hefur teygt sig inn fyrir varnargarða nærri Grindavík. Í viðbragðsstöðu til að hefja hraunkælingu eða varnargarðavinnu Vinna hófst þegar af stað í morgun við undirbúning að hugsanlegri hraunkælingu eða frekari varnargarðauppbyggingu að sögn Runólfs. Fylgst verður grannt með gangi mála og metið hvort og hvenær yrði farið af stað í slík verkefni. „Það fór allt af stað strax í morgun til að gera allt klárt fyrir bæði þá minniháttar leiðingu, upp á að byggja einhvers konar leiði-varnargarða minni háttar, þannig við erum búin að ræsa það. Eins hvað varðar hraunkælingu og viðbragð slökkviliðs og að koma dælum og öðru á fyrirfram ákveðna staði, það hófst strax í morgun og sú vinna er áframhaldandi,“ segir Runólfur. „Það er verið að fylgjast með þessari atburðarás og hvernig hún þróast.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
„Þetta er ein af dekkri sviðsmyndunum sem að við höfum verið að skoða undanfarið. Þetta svipar að mörgu leyti til gossins í janúar 2024 og þeirrar atburðarásar sem var í gangi þá,“ segir Runólfur um þá staðreynd að gossprungan hefur teygt sig inn fyrir varnargarða nærri Grindavík. Í viðbragðsstöðu til að hefja hraunkælingu eða varnargarðavinnu Vinna hófst þegar af stað í morgun við undirbúning að hugsanlegri hraunkælingu eða frekari varnargarðauppbyggingu að sögn Runólfs. Fylgst verður grannt með gangi mála og metið hvort og hvenær yrði farið af stað í slík verkefni. „Það fór allt af stað strax í morgun til að gera allt klárt fyrir bæði þá minniháttar leiðingu, upp á að byggja einhvers konar leiði-varnargarða minni háttar, þannig við erum búin að ræsa það. Eins hvað varðar hraunkælingu og viðbragð slökkviliðs og að koma dælum og öðru á fyrirfram ákveðna staði, það hófst strax í morgun og sú vinna er áframhaldandi,“ segir Runólfur. „Það er verið að fylgjast með þessari atburðarás og hvernig hún þróast.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira