Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2025 12:33 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra. Vísir/Anton Brink Utanríkisráðuneytið hefur gefið út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk. Viðhorf gagnvart hinsegin fólki eru á mörgum stöðum í heiminum frábrugðin því sem við eigum að venjast á Íslandi. Þetta kemur fram á vef utanríkisráðuneytisins þar sem segir að réttindi hinsegin fólks séu víða ekki virt og samkynja sambönd og/eða samlífi brot samkvæmt lögum í um það bil einu af hverjum þremur ríkjum heims. Þá beri að athuga að þó svo að lög í viðkomandi ríki mismuni ekki hinsegin fólki með lögum þá sé ekki gefið að réttindi hinsegin fólks séu tryggð eða að viðhorf í þeirra garð sé jákvætt. „Alvarlegt bakslag hefur átt sér stað í réttindabaráttu hinsegin fólks víða um heim, þar á meðal í lýðræðisríkjum í Evrópu og í Bandaríkjunum. Ég hef lagt áherslu á að Ísland nýti rödd sína á alþjóðavettvangi til þess að tala fyrir sjálfsögðum réttindum hinsegin fólks líkt og ég gerði þegar ég ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðirnar fyrr á þessu ári,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra en meðal áherslna Íslands í setu í mannréttindaráðinu 2025 til 2027 eru réttindi hinsegin fólks. „Engin manneskja á að þurfa að lifa í ótta um ofsóknir eða ofbeldi vegna þess hver hún er eða hvernig hún skilgreinir sig. Með þessum leiðbeiningum leitast utanríkisþjónustan við að aðstoða hinsegin fólk við að undirbúa ferðalög sín vel með því að benda á atriði sem vert mikilvægt er að hafa í huga áður en haldið er af stað og á meðan á dvöl stendur,“ segir Þorgerður Katrín. Leiðbeiningarnar, sem hafa verið birtar á vef utanríkisráðuneytisins, voru unnar í samráði við Samtökin ‘78. Við gerð þeirra var meðal annars litið til fordæma í Bretlandi og Danmörku. Hinsegin Ferðalög Jafnréttismál Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira
Þetta kemur fram á vef utanríkisráðuneytisins þar sem segir að réttindi hinsegin fólks séu víða ekki virt og samkynja sambönd og/eða samlífi brot samkvæmt lögum í um það bil einu af hverjum þremur ríkjum heims. Þá beri að athuga að þó svo að lög í viðkomandi ríki mismuni ekki hinsegin fólki með lögum þá sé ekki gefið að réttindi hinsegin fólks séu tryggð eða að viðhorf í þeirra garð sé jákvætt. „Alvarlegt bakslag hefur átt sér stað í réttindabaráttu hinsegin fólks víða um heim, þar á meðal í lýðræðisríkjum í Evrópu og í Bandaríkjunum. Ég hef lagt áherslu á að Ísland nýti rödd sína á alþjóðavettvangi til þess að tala fyrir sjálfsögðum réttindum hinsegin fólks líkt og ég gerði þegar ég ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðirnar fyrr á þessu ári,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra en meðal áherslna Íslands í setu í mannréttindaráðinu 2025 til 2027 eru réttindi hinsegin fólks. „Engin manneskja á að þurfa að lifa í ótta um ofsóknir eða ofbeldi vegna þess hver hún er eða hvernig hún skilgreinir sig. Með þessum leiðbeiningum leitast utanríkisþjónustan við að aðstoða hinsegin fólk við að undirbúa ferðalög sín vel með því að benda á atriði sem vert mikilvægt er að hafa í huga áður en haldið er af stað og á meðan á dvöl stendur,“ segir Þorgerður Katrín. Leiðbeiningarnar, sem hafa verið birtar á vef utanríkisráðuneytisins, voru unnar í samráði við Samtökin ‘78. Við gerð þeirra var meðal annars litið til fordæma í Bretlandi og Danmörku.
Hinsegin Ferðalög Jafnréttismál Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira