Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 06:02 Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, tók við Íslandsskildinum í fyrrahaust í kvöld hefst baráttan um Íslandsmeistaratitilinn á nýjan leik. Vísir/Diego Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Nú er komið að því. Bestu deild karla í fótbolta hefst í dag með leik Íslandsmeistara Breiðabliks og nýliða Aftureldingar. Hann er eini leikur dagsins í deildinni og verður að sjálfsögðu í beinni. Japanskappaksturinn í formúlu 1 verður í beinni í nótt en þetta er fjórða keppnin á nýja tímabilinu. Átta liða úrslit Bónus deildar kvenna í körfubolta halda áfram og í dag fer fram leikur tvö í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur annars vegar og leikur tvö í einvígi Vals og Þórs frá Akureyri hins vegar. Eftir leikina þá mun Bónus Körfuboltakvöld gera upp leik númer tvö í öllum fjórum einvígum átta liða úrslitanna. NBA leikur dagsins er viðureign Atlanta Hawks og New York Knicks. Það verða einnig sýndir tveir leikir úr ensku b-deildinni í fótbolta, einn leikur úr þýsku Bundesligunni í fótbolta, einn leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, lokadagur Augusta National Women's Amateur golfmótsins, þriðji dagur T-Mobile Match Play golfmósins á LPGA mótaröðinni og leikur úr bandarísku NHL-deildinni í íshokkí. Það verður einnig sýnt frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Vals og Þórs Akureyrar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 18.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Aftureldingar í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá leik Atlanta Hawks og New York Knicks í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá lokadegi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.30 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki tvö í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 11.25 hefst bein útsending frá leik Luton og Leeds í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 13.25 hefst bein útsending frá leik Oxford og Sheffield United í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Werder Bremen og Frankfurt í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Köln og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.05 hefst beint útsending frá leik Boston Bruins og Carolina Hurricanes í NHL-deildinni í íshokkí. Klukkan 04.30 hefst beint útsending frá Japanskappakstrinum í formúlu 1. Eiðfaxastöðin Klukkan 13.00 hefst útsending frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands en keppnin fer fram í Léttishöllinni á Akureyri. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Nú er komið að því. Bestu deild karla í fótbolta hefst í dag með leik Íslandsmeistara Breiðabliks og nýliða Aftureldingar. Hann er eini leikur dagsins í deildinni og verður að sjálfsögðu í beinni. Japanskappaksturinn í formúlu 1 verður í beinni í nótt en þetta er fjórða keppnin á nýja tímabilinu. Átta liða úrslit Bónus deildar kvenna í körfubolta halda áfram og í dag fer fram leikur tvö í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur annars vegar og leikur tvö í einvígi Vals og Þórs frá Akureyri hins vegar. Eftir leikina þá mun Bónus Körfuboltakvöld gera upp leik númer tvö í öllum fjórum einvígum átta liða úrslitanna. NBA leikur dagsins er viðureign Atlanta Hawks og New York Knicks. Það verða einnig sýndir tveir leikir úr ensku b-deildinni í fótbolta, einn leikur úr þýsku Bundesligunni í fótbolta, einn leikur úr þýsku b-deildinni í fótbolta, lokadagur Augusta National Women's Amateur golfmótsins, þriðji dagur T-Mobile Match Play golfmósins á LPGA mótaröðinni og leikur úr bandarísku NHL-deildinni í íshokkí. Það verður einnig sýnt frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Vals og Þórs Akureyrar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 18.45 hefst beint útsending frá leik Breiðabliks og Aftureldingar í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá leik Atlanta Hawks og New York Knicks í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá lokadegi á Augusta National Women's Amateur golfmótinu. Klukkan 22.00 hefst útsending frá T-Mobile Match Play golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá öðrum leik í einvígi Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.30 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki tvö í öllum fjórum einvígunum í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 11.25 hefst bein útsending frá leik Luton og Leeds í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 13.25 hefst bein útsending frá leik Oxford og Sheffield United í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Werder Bremen og Frankfurt í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik Köln og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.05 hefst beint útsending frá leik Boston Bruins og Carolina Hurricanes í NHL-deildinni í íshokkí. Klukkan 04.30 hefst beint útsending frá Japanskappakstrinum í formúlu 1. Eiðfaxastöðin Klukkan 13.00 hefst útsending frá keppni í tölti í Áhugamannadeild Norðurlands en keppnin fer fram í Léttishöllinni á Akureyri.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn