Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2025 10:40 Nýkrýndir Íslandsmeistarar í lið BH fagna titlinum í Kársnesskóla í gær. Borðtennisdeild BH Kvennalið BH, Borðtennisdeildar Hafnarfjarðar, tryggði sér sögulegan sigur á Íslandsmóti liða í borðtennis í gær. BH varð þá Íslandsmeistari kvenna í liðakeppni í efstu deild. KR eða Víkingur höfðu unnið alla titlana í liðakeppni kvenna undanfarin 35 ár og þetta var því sögulegur sigur. BH vann Víking 3-1 í úrslitaleiknum. Stelpurnar í BH eru því bæði deildar- og Íslandsmeistarar kvenna í ár. Lið BH var skipað þeim Sól Kristínardóttir Mixa, Agnesi Brynjarsdóttur og Vivian Huynh. Lið Víkings var skipað Lilju Rós Jóhannesdóttur, Halldóru Ólafs og Nevenu Tasic. Víkingar urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í efstu deild. Úrslitaleikurinn á móti BH var æsispennandi og úrslit réðust í oddaviðureign þar sem Víkingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Víkingar unnu þar með Íslandsmeistaratitil karla annað árið í röð. Það var alþjóðlegur bragur á liðunum í dag og Víkingar voru með alþjóðlegasta liðið til að verða Íslandsmeistarar karla í borðtennis frá upphafi. Lið Íslandsmeistara Víkings var skipað Inga Darvis, Alexander Fransson Klerck og Carl Sahle. Lið BH var skipað Matthias Sandholt, Birgi Ívarssyni, og Magnúsi Gauta Úlfarssyni. Borðtennis Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Sjá meira
BH varð þá Íslandsmeistari kvenna í liðakeppni í efstu deild. KR eða Víkingur höfðu unnið alla titlana í liðakeppni kvenna undanfarin 35 ár og þetta var því sögulegur sigur. BH vann Víking 3-1 í úrslitaleiknum. Stelpurnar í BH eru því bæði deildar- og Íslandsmeistarar kvenna í ár. Lið BH var skipað þeim Sól Kristínardóttir Mixa, Agnesi Brynjarsdóttur og Vivian Huynh. Lið Víkings var skipað Lilju Rós Jóhannesdóttur, Halldóru Ólafs og Nevenu Tasic. Víkingar urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í efstu deild. Úrslitaleikurinn á móti BH var æsispennandi og úrslit réðust í oddaviðureign þar sem Víkingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Víkingar unnu þar með Íslandsmeistaratitil karla annað árið í röð. Það var alþjóðlegur bragur á liðunum í dag og Víkingar voru með alþjóðlegasta liðið til að verða Íslandsmeistarar karla í borðtennis frá upphafi. Lið Íslandsmeistara Víkings var skipað Inga Darvis, Alexander Fransson Klerck og Carl Sahle. Lið BH var skipað Matthias Sandholt, Birgi Ívarssyni, og Magnúsi Gauta Úlfarssyni.
Borðtennis Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Sjá meira